Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Blaðsíða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Blaðsíða 114
RITDÓMAR byggir höfundur upp magnaða spennu og gefur ekki þumlung eftir. Lesandinn velkist í vafa um hvort Þ. tekst ætlunar- verk sitt eða ekki. Og niðurstaðan er allt í senn óhugnanleg, sár og bitur. Laufey er margslungin bók sem túlka má á ótal vegu eins og gjarnt er um góðar bókmenntir. Hana má túlka sem varnað- arorð til okkar nútímamanna sem gleymum okkur í erli dagsins og hlúum ekki að því sem dýrmætast er: börnun- um sem erfa eiga landið. Einnig gæti ver- ið um paródíu á ríkidæmi að ræða og jafnframt felur sagan í sér aðvörunarorð til nútímamanna sem horfa með hryll- ingi á fréttir sem boða hörmungar heimsins en snúa sér síðan á hina hliðina eins og segir í ljóðinu Liðsinni eftir Þor- stein ffá Hamri: Blöð og útvarp flytja okkur fregnir af þjóðamorðunum og nú ber öllum skylda til hluttekningar: svo við rífum úr okkur hjörtun, hengjum þau utan á okkur eins og heiðursmerki og reikum úti góða stund áður en við leggjumst til svefhs á afglöpum okkar og snúum okkur heilir og óskiptir að draumlífmu. Laufey hverfist einmitt um þetta þema: hluttekningarleysið í hluttekningunni. Þetta er bók sem leitast við að rífa lesend- ur upp úr sinnuleysi og líta sér nær áður en grimmdin nær að gleypa þá heila og óskipta. Hún er kuldaleg, sár og óhugn- anleg en vegna þess hve vel hún er skrifuð neyðir hún lesanda til að horfast í augu við eigið sjálf og taka afstöðu. Viljum við horfa framhjá einelti, skorti, fátækt, grimmd, morðum og sársauka eða vilj- um við vera manneskjur til að takast á við óhugnaðinn og mæta honum að því marki sem okkur er fært? Lflu/eyþvingar lesanda til þess að taka afstöðu hvort sem honum líkar betur eða verr og það er einmitt það sem góðar bókmenntir eiga að gera. Sigríður Albertsdóttir Höfundar efnis Aðalsteinn Ingólfsson, f. 1948: listfræðingur, forstöðumaður Hönnunarsafnsins í Garðabæ Ámi Óskarsson, f. 1954: bókmenntafræðingur og þýðandi (Aska Angelu eftir Frank McCourt, 2000) Böðvar Guðmundsson, f. 1939: rithöfundur (Lífsins tré, 1996) Einar Már Jónsson, f. 1942: sagnfræðingur og kennari við Sorbonneháskóla í París Gottskálk Þór Jensson, f. 1958: hann er með doktorsgráðu í klassískum fræðum frá University of Toronto í Kanada. Hann þýddi ManngerðirPeófrastosar úr forngrísku (HlB: Reykjavík 1990, 2. útg. 1993) Guðbergur Bergsson, f. 1932: rithöfundur (Sannar sögur, 1999) Guðbjöm Sigurmundsson, f. 1958: íslenskukennari við Menntaskólann í Kópavogi José Hernández: sjá bls. 81 Jóhann Hjálmarsson, f. 1939: blaðamaður og ljóðskáld (Marlíðendur, 1998) Jón Proppé, f. 1962: heimspekingur og listgagnrýnandi Margrét Jónsdóttir, f. 1966: lektor í spænsku við H.I. Salvör Nordal, f. 1962: heimspekingur, stundar rannsóknir við Reykjavíkurakademíuna Sigríður Albertsdóttir, f. 1960: íslenskukennari við Menntaskólann í Kópavogi Göran Tunström (1937-2000): sænskur rithöfundur (Ljómi, 1996) Þórarinn Eldjárn, f. 1949: rithöfundur (Sagnabelgur, 1999) Þórunn Valdimarsdóttir, f. 1954: rithöfundur (Stúlka meðfingur, 1999) 112 www.malogmenning.is TMM 2000:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.