Bókasafnið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bókasafnið - 01.06.2014, Qupperneq 25

Bókasafnið - 01.06.2014, Qupperneq 25
Útdráttur Stefanía Júlíusdóttir er lektor í upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Hún er einnig nýjasti doktor upplýs­ ingafræðinnar á Íslandi en hún varði doktorsritgerð sína í bókasafns­ og upplýsingafræði við Háskóla Íslands í júlí 2013. Titill ritgerðar hennar er á íslensku „Að hafa hlutverki að gegna“ : þróun starfa og vinnuumhverfis á bóka­ og skjalasöfnum á Íslandi. Hún á að baki langan og áhugaverðan feril en er þó enn á fullu. Stefanía fæddist árið 1944. Hún lauk námi í bókasafnsfræði og líffræði við Háskóla Íslands árið 1974 og MA í bóka­ safnsfræði árið 1984. Hún hefur meðal annars unnið á Landsbókasafni Íslands og Bókasafni Landspítalans. Ég mælti mér mót við Stefaníu á skrifstofu hennar við Há­ skóla Íslands til að ræða um doktorsverkefnið hennar, starfsferilinn og fleira. Byrjaði á námi í arkitektúr Ég fékk styrk til að fara í arkitektúrnám til Rúmeníu. Þrír styrkir voru boðnir árið áður og einn var laus. Ég sótti um hann og fór og var þar í eitt ár. Þar kynntist ég fyrri eiginmanni mínum, sem einnig var þar í námi. Ég hætti í náminu því að við giftumst og ég fluttist til Banda­ ríkjanna með honum, en hann er Bandaríkjamaður. Arki­ tektúr er tómstundagaman mitt, mér finnst skemmtilegt að skoða byggingar og hvernig rými nýtist. Áhugi á bókasafnsfræði Eiginmaðurinn minn var í doktorsnámi við Harvard­ háskóla þegar við giftumst. Helsta bókasafnið þar er Widener Library. Geymslur safnsins eru ekki að­ gengilegar safngestum, en hann hafði þar aðgang að geymslum og ég fór stundum með honum þangað og aðstoðaði hann við að finna efni. Þá fannst mér þetta notalegt umhverfi og spennandi að vinna á svona stað. Síðar varð hann prófessor við McGill­háskóla í Montreal í Kanada. Þar var opinn aðgangur að safnkosti fyrir safngesti og þar aðstoðaði ég hann einnig. Þannig vaknaði áhugi minn á bókasafns­ og upplýsingafræði. Grunnur í líffræði og bókasafnsfræði Ég var að velta fyrir mér hvað væri vænlegast að taka í sambandi við atvinnumöguleika og ráðfærði mig við Einar Sigurðsson, háskólabókavörð, sem var yfir náminu. Hann sagði mér að það væri skortur á fólki með raungreinamenntun til að starfa á bókasöfnum. Þannig að ég hugsaði málið. Valið stóð á milli jarðfræði og líf­ fræði. Mér fannst líffræðin svo miklu meira spennandi af því að í menntaskóla kenndi Örnólfur Thorlacius okkur líffræði og hann var alveg sérlega skemmtilegur kennari. Ég hef haft áhuga á líffræði síðan. Líffræðinámið hefur nýst mér í starfi. Ég kynntist seinni eiginmanni mínum í tengslum við líffræðinámið. Hann varð síðan forstöðumaður fyrsta útibús Hafrann­ „Framtíðin er björt ef við höldum rétt á spilunum“: viðtal við Stefaníu Júlíusdóttur Viðtalið tók Erlendur Már Antonsson, BA í heimspeki og MLIS í bókasafns- og upplýsingafræði.Hann hefur starfað við upplýsingaþjónustu á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni frá 2011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.