Bókasafnið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bókasafnið - 01.06.2014, Qupperneq 37

Bókasafnið - 01.06.2014, Qupperneq 37
Bókasafnið 38. árg. 2014 37 Skyldi þessi munur vera marktækur? Spearman‘s rho prófið var marktækt og reyndist vera jákvæð fylgni milli útlána og einkunna rs = .19, p<.001 ﴾N=224﴿. Og má því segja að eftir því sem útlánaþrepið er hærra hjá nemanda þeim mun líklegri er hann til þess að hafa háa meðaltalsein­ kunn við útskrift. Þó er rétt að benda á að þrátt fyrir marktæka fylgni er ekki hægt staðhæfa um orsakasamband. Einnig er rétt að hafa í huga að fylgnistuðullinn var .19 sem telst lág fylgni þar sem fylgni­ stuðlar undir .20 lýsa veiku sambandi ﴾Einar Guðmundsson og Árni Kristjánsson, 2005, bls. 312﴿. Þessi niðurstaða er samhljóma niðurstöðu The Library Impact Data Project. En eins og fram hefur kom­ ið mældist marktæk fylgni milli útlána og lokaeinkunna þar sem nemar með 1. einkunn höfðu fengið marktækt meira að láni en nemar með 3. einkunn ﴾Stone og Ramdsen, 2013, bls. 553–4﴿. Fylgni milli deilda var skoðuð og var frekar svipuð. Hæsta fylgnin var hjá Íþrótta­, tómstunda­ og þroska­ þjálfadeild ﴾N=83﴿ eða rs=.25, p<.05. Kennaradeildin var ekki langt undan með rs= .20, p<.05 ﴾N=119﴿. Fylgnin hjá báðum deildunum var aðeins hærri en sam­ anlögð fylgnin og nær upp fyrir mörkin um lága fylgni. Hjá Uppeldis­ og menntunarfræðideild reyndist prófið vera ómarktækt líklega vegna þess að sá hópur var minnstur ﴾N=22﴿ rs= .11, p>.05. En til að greina meðal­ fylgni ﴾r=.3﴿ þarf 85 þátttakendur eða fleiri ﴾Field, 2009, bls. 58﴿. Umræður Marktæk jákvæð tengsl eru milli útlána og lokaein­ kunna grunnnema á Menntavísindasviði Háskóla Ís­ lands, sem er samhljóma niðurstöðum erlendra rannsókna. Þrátt fyrir lágan fylgnistuðul eru niðurstöð­ urnar áhugaverðar og þrátt fyrir litla dreifingu einkunna er ekki hægt að horfa framhjá því að meðaltalseinkunn hækkar eftir því sem útlánum fjölgar. Það kom á óvart hversu mikill munur er á útlánum grunnnema og meistaranema og hversu fá útlánin voru hjá meistaranemum. Hugsanleg skýring gæti verið sú að meistaranemar noti rafræn gögn í meira mæli en prentuð. Útlán nema í Íþrótta­ tómstunda­ og þroska­ Tafla 1 – Útlán grunnnema MVS 2012–13 og grunnnema í Huddersfield 2008–09 Mynd 4 – Útlán útskriftarnema í grunnnámi Meðaleinkunn við útskrift Staðalfrávik ,471 5 ,5379 Útlán nemenda 0 útlán 1 -5 útlán 5-1 0 útlán 1 0-1 5 útlán 1 5-20 útlán 20-25 útlán 25-30 útlán 30-35 útlán 35+ útlán Samtals Meðaltal 7,876 7,855 7,995 7,961 8,042 8,067 8,050 8,083 8,1 38 7,967 N 45 42 37 28 26 1 5 4 6 21 224 ,4672 ,5540 ,61 98 ,411 7 ,251 7 ,541 9 ,551 8 ,51 64 Tafla 2 – Meðaleinkunn við útskrift í hverjum útlánaflokki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.