Húnavaka - 01.05.1976, Síða 24
99
HÚNAVAKA
Sveitarstjóri er Einar Þorláksson. Hreppstjóri er Sverrir Kristó-
fersson.
íbúar vorn 1. des. 1975 813 talsins.
Blönduós mun vera eitt af fáum, ef ekki eina kauptúnið í heim-
inum, sem stendur við ósa jökulár. Umhverfi þess og útlit mun alla
tíð bera þess nokkurn svip að svo er. Hver verður þróun þess á kom-
andi árunr skal engu spáð um, en ég vil að lokum vitna hér til orða
Jóns Eyþórssonar í bók Ferðafélags íslands árið 1964, er hann segir:
„Eftir síðari ófriðinn hefur byggðin færzt í aukana og nýjar atvinnu-
greinar sprottið upp svo senr bílaakstur, vélavinna, vélaviðgerðir og
greiðasala. Byggðin lrefur því aukizt, svo að kauptúnið hefur skipt
unr svip. Móhraukarnir eru gersamlega liorfnir og lrestar sjást ]rar
fáir. Klifamýri er orðin því nær sanrfelldur töðuvöllur“.
Hvort við, sem nú byggjum kauptúnið, eigunr eftir að lifa ger-
byltingu á lrögunr og útliti þess veit enginn, það leiðir framtíðin
í ljós.
(Ritað í janúar 1976).
TVENNIR TÍMAR.
Geirmundur Eiríksson, sem síffar var lengi bóndi á Hóli í Hjaltastaðaþinghá,
var fæddur 1865.
Þegar hanri var beitarhúsamaður á bæ einum þar eystra, hefur sennilega verið
um tvítugt, fór hann ofan snemma á morgnana. Kvartaði hann þá um, að hann
yrði svangur viff að moka á fyrir féff. Tók þá húsmóðir hans hálfan hrútshaus
upp úr súru og fékk honum hann. Geirmundur tók viff honum feginsamlega,
hnýtti spotta í hausinn, lagffi á bak sér og hélt þannig til beitarhúsanna.
Þann 3. desentber 197-1, var sá, er þetta ritar á leiff til Akureyrar. Er viff kom-
um upp fyrir Silfrastaffi í Skagafirffi, voru kindur þar á víð og dreif í hlíffinni.
Segir bílstjórinn mér aff Jretta muni vera beitarhúsafé frá Silfrastöffum.
Á útskoti þar við veginn stóð fólksbíll af Ford-gerð. Bílstjórinn sat viff stýrið
og horfði í átt til fjallsins, hafði hann bílinn í gangi og lét sér líða vel. lig
impraði á því við bílstjórann, sem ég var með, hvað þessi mundi vera að gera
þar á varðbergi.
„Þetta er nú beitarhúsamaðurinn frá Silfrastöðum:" svaraði hann.
K. l’.