Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1976, Page 114

Húnavaka - 01.05.1976, Page 114
112 HÚNAVAKA fylgjast kannske betur með og kynnast þessum nýju skuttogurum. Vilt þú nú segja okkur lauslega frá einni veiðiferð. Já, ég hef gert [rað, síðan ég byrjaði í þessari útgerð og farið einn eða tvo túra á ári til Jress að fylgjast með og komast betur inn í lífið um borð, og kynnast mannskapnum, sem er hjá okkur. Ég held að það sé mjög gagnlegt. En það verður að taka fram, að þó maður fari svona túr yfir hásumarið Jrá er Jrað ekkert svipað því og á veturna, Jregar allt tr frosið í höndunum á manni og vonskuveður og haldið áfram jafnvel þótt komin séu 10 til 11 vindstig. Ég fann strax mun á Jrví þegar maður fór í garnla daga á síðutogurunum hvort verið var á veiðum í september eða júní—júlí. September er nú yfirleitt ekki sérlega slæmur mánuður. Það var gífurlegur munur á því og ég held að menn þurfi ekki að halda lengi út á vetrum á togurum, Jrótt þeini þyki það þægilegt og gott á sumrinu. Það þarf alveg sér- staka manngerð í þetta til að halda Jjað út á veturna. Nú ég ætti kannske fyrst að segja þér frá túr, sem ég fór á Grænland, á síðu- togara. Við vorum á veiðum þarna í Júlíaneháb, sem ég er alltaf að minnast á. Helgi var talinn mikill snillingur að veiða þar og veiddi stundum eftir einhverjum teikningum, sem hann hafði hjá sér og stundum eingöngu eftir eðlisávísun. Ég kom sjaldan þarna upp í brúna, þegar verið var að veiðum, en mér var sagt, að hann hefði oft á tíðum ekki viljað láta menn fylgjast allt of vel með Jrví, viljað halda þessu útaf fyrir sig. En menn gerðu Jrað oft að sigla kannske á eftir honum, nákvæmlega í sömu slóðina, alveg í kjölfarið. Þeim gekk það mjög misjafnlega. Hann gerði J>að kannske af skömmum sínum J>á að halda áfram eins og hann væri að toga og vera þá raun- verulega að hífa upp og menn misstu svo trollin sín útaf syllunum því þarna eru syllur, eins og í fjallshlíð og hann togaði venjulega eftir þeim og virtist geta beygt fyrir hverja snösina á fætur annarri án þess að nokkuð kæmi fyrir hann, þótt aðrir næðu þessu ekki. Ég minnist j>ess að eina nóttina var ég uppi hjá stýrimanni og hann var einmitt að benda mér á dýptarmælinn, þar sem að fisklóðningar korna líka fram og hann sagði við mig, þegar kom þarna mikill kökkur, eða svört sletta á pappírinn, að þarna væri fiskur og um leið og búið væri að draga í gegnurn þessa lóðningu, þá væri trollið sennilega fullt. Þetta var svartur blettur alveg niður við botn og þá mundi hann hífa og sagði að trollið væri þarna 100—200 faðma fyrir aftan skipið, en við vorum ekki komnir nema svona 100 faðma þeg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.