Húnavaka - 01.05.1976, Side 165
HÚNAVAKA
163
um. Má þar geta hjartagæzlu-
tækis, sem Lionsklúbbur
Blönduóss gekkst fyrir að keypt
yrði til stofnunarinnar. Var
þetta mjög dýrt tæki, en kemur
til með að skapa meira öryggi,
bæði varðandi svæfingar, svo og
gæzlu á sjúklingum sem mjög
eru veikir. Vill stjórn Héraðs-
hælisins færa öllum jressum aðil-
um beztu jrakkir og um leið
jrakkar hún góðar heimsóknir á
Héraðshælið, jregar vistmönnum
hafa verið styttar stundir við
söng, spil og annað er Jreim hef-
ur orðið til ánægju.
Þá vil ég geta jress að lokum,
að heilsugæzlunni á Skagaströnd
liafa borizt mörg góð tæki að
gjöf, frá kvenfélaginu Einingin
jrar á staðnum, en þeirra er nán-
ar getið í fréttapistli frá Höfða-
kaupstað. Eru jressum aðilum
færðar hér hjartans þakkir fyrir.
Blönduósi, 24. febrúar 1976.
Sigursteinn Guðm undsson.
VEGAGERI).
A síðasta sumri var undirbyggð-
ur 6 km langur vegkafli frá
Reykjabraut að Torfalæk. Þá
var einnig hafin lagning vegar
frá Hjaltabakka að Blönduósi.
Kostnaður við þessa framkvæmd
var um 50 millj. kr. í Langadal
var lokið frágangi vegarins frá
Holtastaðatúni að Hvammsá og
kostaði það 13 millj. kr.
A Skagastrandarvegi var end-
urbyggður vegurinn milli Vatna-
hverfis og Lækjardals og kostaði
það 8,3 millj. kr. Þá var unnið
á Skagavegi fyrir 10,4 millj. kr.
og smærri verk voru unnin víða
um hérað. Þá var unnið fyrir 1,5
millj. kr. á Kjalvegi og fyrir
nokkur hundruð jrúsund á
Grímstunguheiðar- og Eyvindar-
staðaheiðarvegum.
í Austur-Húnavatnssýslu var
alls unnið fyrir 117,4 ntillj. kr. í
ríkisvegum, en auk þess voru 4,5
millj. kr. lagðar í sýsluvegina.
M. a. fengu nokkrir bændur
fyrirgreiðslu til að endurbæta
heimreiðar sínar vegna tank-
væðingar.
M. Ó.
TÓNLISTARSKÓLI
AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLU.
Kennsla við skólann hófst 1.
október og hafa um 90 nemend-
ur stundað nám í vetur og hefur
fjölgað um 17 frá síðasta ári.
Kennt er á þremur stöðum, á
Blönduósi, Skagaströnd og
Húnavöllum.
Nemendur eru á öllum aldri,
frá 6 til 27 ára og læra þeir á hin
ýmsu hljóðfæri svo sem: Píanó,