Húnavaka - 01.05.1976, Page 168
166
HÚNAVAKA
15,08 kg, sem er 0,45 kg aukning
frá árinu áður.
Eftirtaldir hreppar lögðu inn
flesta dilka:
Svínavatnshreppur 9.269 dilkar
meðalv. 15,07 kg.
Áshreppur 9.095 dilkar
meðalv. 15,11 kg.
Bólstaðarhlíðarhr. 8.201 dilkur
meðalv. 14,91 kg.
Eftirtaldir innleggjendur
lögðu inn yfir 500 dilka hver:
Erlendur Eysteinsson,
Stóru-Giljá 1145 dilka
meðalv. 15,84 kg.
Ásbúið 1006 dilka
meðalv. 15,10 kg.
Gísli Pálsson, Hofi 807 dilka
meðalv. 15,74 kg.
Björn Pálsson,
Ytri-Löngumýri 660 dilka
meðalv. 15,09 kg.
Þorvaldur G. Jónsson,
Guðrúnarstöðum 648 dilka
meðalv. 14,17 kg.
Auðunn Guðjónsson,
Marðarnúpi 534 dilka
meðalv. 14,56 kg.
Jósef Magnússon,
Steinnesi 533 dilka
meðalv. 15,02 kg.
Reynir Steingrímsson,
Hvammi 517 dilka
meðalv. 15,86 kg.
Mestan fallþunga höfðu dilk-
ar Pálma Jónssonar, Akri. Hann
lagði inn 374 dilka sem vógu að
meðaltali 17,38 kg.
í 15. árgangi Húnavöku láðist
að geta tveggja bænda er lögðu
inn meira en 500 dilka. Eru við-
komandi beðnir velvirðingar á
þessu.
Auðunn Guðjónsson,
Marðarnúpi 551 dilkur
meðalv. 13,84 kg.
Reynir Steingrímsson,
Hvammi 503 dilkar
meðalv. 15,31 kg.
Unnið var við slátur- og frysti-
hús félagsins. Gert er ráð fyrir að
ljúka framkvæmdum á þessu ári.
Núverandi brunatryggingarverð
mannvirkjanna, ásamt vélum, er
um 300 millj. króna.
Mjólkursamlag S.A.H.
Innvegin mjólk til M. H. var á
árinu 4.101.153 kg, sem er
4,29% minna en í fyrra. Mjólk-
urinnleggjendur voru 122 á ár-
inu, og hefur þeim fækkað um
12 frá fyrra ári.
Eftirtaldir hreppar lögðu inn
mesta mjólk:
Svínavatnshreppur 862.350 kg
Sveinsstaðahreppur 672.232 kg
Bólstaðarhlíðarhr. 625.724 kg
Meðal fitumagn mjólkur var
3,87% og er það 0,07% aukning
frá fyrra ári.