Húnavaka - 01.05.1976, Page 192
190
HÚNAVAKA
Neisti og Óðinn stóðu að
kappreiðum í Húnaveri. Bezti
alhliða hesturinn frá Neista var
dænrdur Ægir, Sigurðar Sigurðs-
sonar á Blöndubakka, en bezti
klárhesturinn með tölti Funi,
Ævars Þorsteinssonar, Enni. Á
mótinu hlaut Sigurður Magnús-
son á Hnjúki verðlaun fyrir
bezta ásetu. Nokkrar konur í
Neista höfðu stofnað sjóð í þeirn
tilgangi að verðlauna snyrti-
mennsku og góða ásetu Neista-
félaga og var þetta í fyrsta sinn
sem úthlutað var úr sjóðnum, en
hann var stofnaður á árshátíð
þeirri, sem áður um getur.
Neisti stuðlaði að rekstri þjálf-
unarstöðvar fyrir söluhesta, í
tvær vikur á miðju sumri og síð-
ar nokkra daga í öndverðum
októbermánuði, í tilefni komu
þýsks hestakaupmanns. Aðeins
seldist einn hestur og var nrjög
lítil lífhrossasala úr héraðinu á
árinu.
Nokkrir félagsmenn Neista
fóru tveggja daga ferð á hestum
á nriðju sumri. Farið var unr
Vatnsdal og gist í Saurbæ, en
riðið norður unr Hagann til
baka og yfir Húnavatn hjá Akri.
Loks tóku allmargir Neista-
félagar þátt í stofnun deildar í
Hagsmunafélagi hrossabænda er
stofnað var á árinu. Eru það
landssanrtök er saman standa af
10 deildunr víðsvegar um landið.
F o r nr a ð u r Haosmunafélaas
o o
lrrossabænda í Austur-Húna-
vatnssýslu er Sigurður Magnús-
son á Hnjúki, en með honunr í
stjórn eru Grínrur Gíslason,
Blönduósi og Leifur Svein-
björnsson, Hnausum.
Blönduósi, 25. febrúar 1976
Grímur Gíslason.
FRÁ HROSSARÆKTARSAMBANDI
A.-HÚNAVATNSSÝSLU ÁRIÐ 1975.
Sett var upp ný girðing í Botna-
staðabrekkunr í Svartárdal. Þar
var notaður stóðlresturinn Blossi
800, Sveins Guðmundssonar á
Sauðárkróki.
í Hamrakotso-irðino'unni var
O o
notaður hesturinn Drífandi 829
frá Götu í Hvollrreppi. Hann er
undan Núpakots-Blesa.
í Skinnastaðagirðingu var
hesturinn Prins, þriggja vetra,
undan Konrnru á Hvanneyri í
Borgarfirði, ættaðri frá Dalkoti
á Vatnsnesi og Ófeigi frá Hvann-
eyri, eign Hrossaræktarsanr-
bands Vesturlands. Eigandi
Prins, er Stefán Jónsson á
Hólmavík.
Abel 613, eigandi Hrossa-
ræktarsanrband Austur-Húna-
vatnssýslu, var staðsettur á Mos-
felli í umsjá Einars Höskulds-
sonar.
Annar hestur Hrossaræktar-