Húnavaka - 01.05.1976, Page 198
196
HÚNAVAKA
2. Sveit Hallbjörns Kristjáns-
sonar, Ari H. Einarsson, Eggert
Guðmnndsson, Einar Einarsson,
Halldór Einarsson, 83 stig.
3. Sveit Guðmundar Theó-
dórssonar, Ævar Rögnvaldsson,
Friðrik Indriðason, Björn Frið-
riksson, Knútur Berndsen, 80
stig.
Minningarmót um Ara Her-
mannsson og Jónas Halldórsson
hófst 7. mars. Var það einmenn-
ingskeppni og spilaðar þrjár
umferðir, þátttakendur 24. —
Úrslit: Stig
1. Ari H. Einarsson 546
2. Guðbjartur Guðm.s. o.fl. 542
3. Sveinn Ellertsson 530
Meistarakeppni í tv.'menning
1975, þrjár umferðir, tíu pör. —
Úrslit: Stig
1. Ari H. Einarsson —
Hallbjörn Kristjánsson 364
2. Sigurður H. Þorsteinsson
— Vignir Einarsson 363
3. Eggert Guðmundsson —
Einar Einarsson o. fl. 354
Bridgefélag Blönduóss sendi
nú í fyrsta sinn sveit í Norður-
landsmót í bridge, sem haldið
var í Mývatnssveit 6.-8. júní.
Sveitina skipuðu þessi pör: Þór-
unn Pétursdóttir — Kristín Jó-
liannesdóttir, Bergur Felixson —
Vignir Einarsson, Friðrik Ind-
riðason — Björn Friðriksson.
Sveitin hafnaði í 8. sæti.
í haust hófst starfsemin með
þátttöku í bikarkeppni B.S.Í.
spilað var í einum 10 para riðli.
Firmakeppnin hófst 14. nóv-
ember. 14 firmu tóku þátt í
keppninni. Spilaðar fimm um-
ferðir. Úrslit urðu þessi:
1. Kaupfélag Húnvetninga
(Sigurður H. Þorsteinsson —
Vignir Einarsson), 921 stig.
2. Fróði h.f. (Sigurður Kr.
Jónsson — Guðbjartur Guð-
nuindsson), 859 stig.
3. Vísir s.f. (Friðrik Indriða-
son — Björn Friðriksson), 847
stig.
Þorsteinsmótið fór frani 27.
desember. Spilað var eftir
Pattonkerfi, með þátttöku sjö
sveita. Úrslit:
1. Sveit Sveins Ellertssonar,
Jón Karlsson, Hjálmar Frey-
steinsson, Unnar Agnarsson, 55
stig.
2. -3. Sveit Sigurðar H. Þor-
steinssonar, 51 stig.
2.-3. Sveit Hallbjörns Kristj-
ánssonar, 51 stig.
Ari H. Einarssoyi.
ANNÁLL SKAGASTRANDAR 1975,
skráður af Pétri Þ. Ingjaldssyni.
Fiskveiðar.
Á liðnu ári gengu fiskiveiðar
ágætlega hjá skuttogaranum
Arnari. Miðað við skiptaverð