Húnavaka - 01.05.1976, Síða 201
HÚNAVAKA
199
veitt viðtaka í móttökusal húss-
ins, þaðan fer rækjan í kassan-
um á færibandi upp á aðra hæð
vélasalarins. Rækjupillunarvél-
in er af fullkomnustn gerð og
samanstendur af 4 vélum. Mat-
ari tekur á móti rækjunni og
þvær hana og sýðnr hana. Rækj-
an fer síðan í pillnnarvélarnar,
sem er mikil völundarsm.'ði og
skilur skelina frá fiskinum. Þá
fer fiskurinn úr pillunarvélinni
í svonefndan þvegil er þvær
rækjuna til fullnustu og tir
þveglinum í hreinsarann, eða
fínpillunarvélina, sem er síðasta
þrep vélasamstæðunar. Rækjan
flytst svo á færibandi til endan-
legrar hreinsunar, sem er liand-
unnin af konum í vinnusal, síð-
an í saltvatn, þar er hún þvegin
og pækluð og þá liggur leið
rækjunnar á bandi í svonefndan
frystitunnel, þar staðnæmist hún
í 4 mínútur. Kemur hún þaðan
fryst út og fellur niður á færi-
band er flytur hana í vinnslusal,
þar sem pökkun fer fram. Þá eru
2 frystivélar f sal með 6 frysti-
pressum. Eru 4 fyrir tunnel, 1
fyrir frystigeymslu og 1 fyrir
kælingu í móttöku. Þá er til vara
frystiskápur með pönnum, ef
tunnelinn skyldi bila eða eigi
frysta og fylgir því sérstakt
frystikerfi. í ketilhúsi er gufu-
ketill er framleiðir gufu til að
sjóða rækjuna og einnig til að
<,tllYlII\
PHAHiYS
i.o.k llÍKOIl
NF.r WT 2K*
PROINJCr OI K EIMMf
inrKHi irv
IUÍIUIIVINiVSLAN LT».
SKUiASIHtíVI)
iniwi) W&dSm
Vörumerki Rcekjuvinnslunnar h.j. á
Skagaströnd. Teiknað af Sveinbirni
Blöndal.
Ljósm. Sigursteinn Guðmundsson.
hita upp húsið nteð heitu lofti,
sem blásið er í salina, þar sem
það á við. Þá fæst og heitt og
kalt vatn fyrir starfið. Er vatnið
mjög gott grunnvatn, er fæst úr
holu uppi í Hrafndal, er það
leitt í vatnsleiðslum Höfða-
hrepps til Höfðakaupstaðar.
Umbúðir, sem rækjan er látin í,
taka hálft til tvö kíló af rækju.
Eru þær hinar smekklegustu. A
þær er prentað v ör u m e r k i
Rækjuvinnslunnar h.f. Vöru-
merkið er hið fallegasta, prentað