Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2010, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2010, Blaðsíða 37
föstudagur 17. september 2010 viðtal 37 í vetur en hann mun stýra vikulegum viðtals- þætti á RÚV sem hefur göngu sína þriðjudag- inn 21. september og heitir Návígi. „Hugsunin er sú að ég hafi einn viðmælanda þar sem við höfum góðan tíma til að fara yfir ólík málefni. Það getur verið af öllu tagi. Það geta verið per- sónuleg mál, pólitík eða frásagnir af ýmsum toga. Skemmtilegar sem og dramatískar. Þetta getur verið bæði yfirheyrsla eða á léttu nótun- um.“ Afi ÞórhAllur Eins og Þórhallur nefndi fyrr ætlar hann að læra af reynslunni og stefnir ekki á að drekkja sér í vinnu líkt og áður. Hann segir bæði fjöl- skylduna og áhugamálin fá meiri tíma en undanfarin ár. „Ég hef rosalega gaman af því að spila golf og gat unnið aðeins í sveiflunni í sumar. Svo eigum við bústað í Grímsnesinu þar sem ég fæ útrás fyrir smíðagleðina. Þar get ég smíðað eitthvað sem ég get einn horft stolt- ur á en öðrum finnst kannski ekki mikil fag- mennska á bak við. Svo er ég að reyna að bæta mig í því að horfa meira á hlutina í kringum mig og sinna mín- um nánustu. Við eigum barnabarn úti í Lond- on sem við heimsækjum oft. Sonur Brynju og kona hans búa þar og eiga fimm ára strák sem heitir Oliver. Svo var Gunnur, dóttir mín, að flytja til Svíþjóðar og hún á von á barni. Hún á að eiga daginn eftir afmælisdaginn minn, 11. nóvember, þannig að ég hlakka til að fá góða afmælisgjöf.“ Þórhallur segir það erfitt að börnin og barnabörnin búi öll erlendis en þau hjónin reyni þá að vera þeim mun duglegri að fara út að heimsækja þau. „Ég fylgist svo með með- göngunni og gangi mála á Skype,“ bætir hann spenntur við. „Hún gengur með litla stelpu og ég get ekki beðið eftir því að hitta hana.“ asgeir@dv.is Var farinn að einangrast Ef það er hægt að vísa á einhvern einn varðandi það af hverju Spaugstofan sem slík er ekki lengur á RÚV, þá er það ég. Afdrep í Grímsnesinu „Þar get ég smíðað eitthvað sem ég get einn horft stoltur á en öðrum finnst kannski ekki mikil fagmennska á bak við.“ mynd róbert reynisson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.