Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2010, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2010, Blaðsíða 58
Eftir að síðasta leik helgarinnar í enska boltanum lýkur á sunnudög- um þurfa fótboltafíklar landsins nú að klæða sig í betri fötin því þeirra bíður klukkustundarlöng messa. Þeir þurfa þó ekki að fara út fyrir hússins dyr því prestarnir birtast einfaldlega á skjánum klukkan 17.00 á sunnu- dögum. Fótboltaspekingarnir Guð- mundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason stýra Sunnudagsmess- unni, vikulegum fótboltaþætti þar sem öll mörkin og allt það helsta úr enska boltanum birtist aðeins nokkr- um mínútum eftir að síðasti leikur- inn er flautaður af. Það hefði varla verið hægt að stilla upp betra teymi en þeim Gumma og Hjörvari en fróðari menn um knattspyrnu er erfitt að finna. Hjörvar sló í gegn á RÚV og er engin furða að 365 hafi brotið spari- grísinn til að klófesta hann. Í þess- um þætti fær Gummi líka að láta ljós sitt skína meira en oft áður en ekki er Gummi bara vel fróður um knatt- spyrnu heldur er hann einnig mein- fyndinn. Þeir félagarnir fá alltaf til sín góðan gest og eru að reyna að hugsa aðeins út fyrir kassann í þeim efnum. Í þættinum er reynt að brydda upp á nýjungum í sjónvarpi og hafa hlutina ekki í alltof föstum skorð- um. Það hefur sjaldan verið hægt að fá ensku mörkin í jafnlíflegum og fróðlegum pakka og þeir Gummi og Hjörvar bjóða upp á. Vissulega á eftir að slípa ýmsa liðina í þættinum til og verða þeir að muna að það sem þeim finnst sjálfum kjánalegt í þættinum finnst áhorfendum enn óþægilegra að horfa á. Tómas Þór Þórðarson 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís (4:26) 08.06 Teitur (30:52) 08.16 Sveitasæla (4:20) 08.30 Manni meistari (26:26) 08.53 Konungsríki Benna og Sóleyjar (15:52) 09.04 Paddi og Steinn (72:162) 09.05 Mærin Mæja (25:52) 09.13 Mókó (21:52) 09.18 IL était une fois...La Vie (5:26) 09.44 Paddi og Steinn (73:162) 09.45 Hrúturinn Hreinn (2:40) 09.56 Latibær (124:136) 10.21 Paddi og Steinn (74:162) 10.25 Lotta flytur að heiman 12.40 Kastljós 13.10 Kiljan 14.05 Íslenski boltinn 14.50 Íslenski boltinn 15.35 Mótókross (6:10) 16.05 Landsmótið í golfi 16.50 Ofvitinn (41:43) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur (Úrslita- þátturinn) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Það er komið að úrslitaþættinum og þar mætast Lights on the Highway og Skriðjöklar í beinni útsendingu. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.50 Spiderwick-sögurnar 6,8 (The Spid- erwick Chronicles) Bandarísk bíómynd frá 2008. Þrjú systkini flytjast með móður sinni á gamlan herragarð og flækjast þar inn í furðuveröld með álfum og einkennilegum verum. Leikstjóri er Mark Waters og meðal leikenda eru Freddie Highmore, Mary-Louise Parker, Nick Nolte, Joan Plowright, David Strathairn, og Martin Short. 22.25 Innherjinn 7,7 (Inside Man) Bandarísk spennumynd frá 2006. Lögreglumaður er settur í að semja við ræningja sem heldur gíslum föngnum í banka. Stjórnarformaður bankans sendir líka á vettvang fulltrúa sinn en ekki bætir það ástandið. 00.30 Forsetamorðið (Death of a President) 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Flintstone krakkarnir 07:25 Lalli 07:35 Þorlákur 07:45 Hvellur keppnisbíll 08:00 Algjör Sveppi 09:55 Strumparnir 11:35 iCarly (5:25) 12:00 Bold and the Beautiful Forrester-fjölskyld- an heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Logi í beinni 14:35 Þúsund andlit Bubba 15:10 Ameríski draumurinn (5:6) Hörkuspenn- andi og sprenghlægilegir þættir með Audda og Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og endilöng. Þeim til aðstoðar í ferðinni eru þeir Egill Gilzenegger og Villi Naglbítur. 16:00 ‚Til Death (11:15) 16:25 Pretty Little Liars (1:22) 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 America‘s Got Talent (19:26) 21:00 America‘s Got Talent (20:26) 21:45 Definitely, Maybe 7,3 (Örugglega, kannski) Rómantísk gamanmynd með Ryan Reynolds í hlutverki föður sem reynir að útskýra fyrir 11 ára gamalli dóttur sinni hvers vegna hann lét þrjár stórar ástir sleppa úr greipum sér. 23:35 Joshua 5,9 Á yfirborðinu virðist allt slétt og fellt hjá Cairn fjölskyldunni, en fljótlega eftir að hinn 9 ára Joshua eignast litla systur fara skelfilegir hlutir að gerast á heimilinu. 01:20 Saving Sarah Cain 02:50 Spider-Man 3 05:05 ‚Til Death (11:15) 05:30 Fréttir 09:05 PGA Tour Highlights 10:00 Spænsku mörkin 10:45 Veiðiperlur 11:15 Meistaradeild Evrópu 13:00 Meistaradeild Evropu 13:40 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evr. 14:10 Sumarmótin 2010 15:00 KF Nörd 15:50 Vildargolfmót Audda og Sveppa 16:35 PGA Tour 2010 19:20 La Liga Report 19:50 Spænski boltinn 22:00 Evrd. i knattspyrnu (Liverpool - Steaua) 23:50 Box - Fernando Vargas - Shane Mosley 01:00 Box - Shane Mosley - Sergio Mora 10:05 Premier League World 2010/2011 10:35 Football Legends (Garrincha) 11:05 Premier League Preview 2010/11 11:35 Enska urvalsdeildin (Stoke - West Ham ) 13:45 Enska urvalsdeildin (Everton - Newcastle) 16:15 Enska urvalsdeildin (Sunderland - Arsenal) 18:40 Enska urvalsdeildin (Tottenham - Wolves) 20:25 Enska urvalsdeildin (Aston Villa - Bolton) 20:25 Enska urvalsdeildin (Aston Villa - Bolton) 22:10 Enska urvalsdeildin (WBA - Birmingham) 22:10 Enska urvalsdeildin (WBA - Birmingham) 23:55 Enska urvalsdeildin (Stoke - West Ham) 23:55 Enska urvalsdeildin (Stoke - West Ham) 08:00 First Wives Club 10:00 Happy Gilmore 12:00 Gosi 14:00 First Wives Club 16:00 Happy Gilmore 18:00 Gosi 20:00 A Fish Called Wanda 7,8 22:00 Marley & Me 7,0 Hugljúf og rómantísk gam- anmynd fyrir alla fjölskylduna en þó sérstaklega sanna hundavini. Hjón sem taka þá afdrifaríku ákvörðun að fá sér hvolp. Við fáum svo að fylgjast með hjónabandinu þróast og hundinum Marley eldast en hann verður ekki auðveldari í umgengni - sama hvað þau hjónin reyna að siða hann til. 00:00 Final Destination 3 5,3 02:00 Hot Rod 04:00 Marley & Me 06:00 Cake: A Wedding Story 16:10 Nágrannar 16:30 Nágrannar 16:50 Nágrannar 17:15 Nágrannar 17:40 Nágrannar 18:05 Wonder Years (12:17) 18:30 E.R. (15:22) 19:15 Ameríski draumurinn (5:6) Hörkuspenn- andi og sprenghlægilegir þættir með Audda og Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og endilöng. Þeim til aðstoðar í ferðinni eru þeir Egill Gilzenegger og Villi Naglbítur. 20:00 Logi í beinni 20:45 Curb Your Enthusiasm (1:10) 21:15 Steindinn okkar 21:40 The Power of One 22:10 Wonder Years (12:17) 22:40 E.R. (15:22) 23:25 Ameríski draumurinn (5:6) Hörkuspenn- andi og sprenghlægilegir þættir með Audda og Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og endilöng. Þeim til aðstoðar í ferðinni eru þeir Egill Gilzenegger og Villi Naglbítur. 00:10 Logi í beinni 00:55 Curb Your Enthusiasm (1:10) 01:25 Steindinn okkar 01:50 The Power of One 02:20 Sjáðu 02:45 Fréttir Stöðvar 2 03:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:10 Rachael Ray (e) 09:55 Rachael Ray (e) 10:40 Dr. Phil (e) 11:25 Dr. Phil (e) 12:05 Dr. Phil (e) 12:45 90210 (7:24) (e) 13:25 90210 (8:24) (e) 14:05 Real Housewives of Orange County 14:50 Canada‘s Next Top Model (6:8) (e) 15:35 Kitchen Nightmares (7:13) (e) 16:25 Top Gear (6:7) (e) 17:40 Bachelor (6:11) (e) 19:10 Game Tíví (1:14) (e) 19:40 The Marriage Ref (1:12) (e) 20:05 America‘s Funniest Home Videos 20:30 Stand Up To Cancer Skemmti- og söfnunar- þáttur sem sýndur var í beinni útsendingu á öllum stærstu sjónvarpsstöðvunum Bandaríkjanna. NBC, CBS, FOX og ABC tóku höndum saman í söfnunarátaki til rannsókna á krabbameini. Fjöldi heimsfrægra listamanna, leikara og tónlistarfólks leggur sitt á vogarskálarnar og tók þátt í útsendingunni. 21:20 Soul Men 6,4 Gamanmynd frá árinu 2008 með Samuel L. Jackson og Bernie Mac í aðalhlut- verkum. Louis og Floyd voru bakraddasöngvarar fyrir þekktan tónslitarmann fyrir mörgum árum en skildu ósáttir og hafa ekki talast við í mörg ár. Nú liggja leiðir þeirra saman á ný þegar þeir fá annað tækifæri til að slá í gegn en fyrst þurfa þeir að gera upp fortíðina og endurnýja vinskapinn. 23:00 Monster 7,4 (e) Mögnuð mynd sem byggð er á sönnum atburðum. Charlize Theron hlaut Óskarsverðlaun fyrir aðalhlutverkið í myndinni en hún leikur Aileen Wuornos einn fyrsta kvenkyns raðmorðingja Bandaríkjanna. Hún átti erfiða og grimma æsku og ung var hún orðin vændiskona við þjóðveginn. Þegar hún kynnist ungri stúlku (Christina Ricci) á bar verður hún ástfangin og vill allt fyrir hana gera en til þess þarf hún peninga. Hún myrðir og rænir kúnnana sína og skilur eftir sig blóðuga slóð. 00:50 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (1:8) (e) 01:15 Friday Night Lights (2:13) (e) 02:05 Eureka (18:18) (e) 02:50 Premier League Poker II (7:15) (e) 04:35 Jay Leno (e) 05:15 Jay Leno (e) 05:55 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 17:00 Golf fyrir alla 17:30 Eldum íslenskt 18:00 Hrafnaþing 19:00 Golf fyrir alla 19:30 Eldum íslenskt 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Tryggvi Þór á alþingi 22:00 Svavar Gestsson 22:30 Mótoring 23:00 Alkemistinn 23:30 Eru þeir að fá‘nn. 00:00 Hrafnaþing STÖÐ 2SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ ÍNN DAGSKRÁ Föstudagur 17. september 15.45 Ég er nefnilega svo aldeilis yfirgengilega magnaður að lifa Mynd um Stefán Jónsson frá Möðrudal málara og lífskúnstner. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Frá 1996. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 16.35 Íslenski boltinn 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fræknir ferðalangar (63:91) 17.55 Leó (25:52) 18.00 Manni meistari (15:26) 18.23 Unglingalandsmót UMFÍ Samantekt frá mótinu sem haldið var í Borgarnesi um verslunar- mannahelgina. Umsjón: Gísli Einarsson. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna. Í þessum þætti mætast lið Borgarbyggðar og Hafnarfjarðar. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómari: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. 21.20 Vicky og Cristina í Barcelona 7,4 Bandarísk bíómynd frá 2008. Tvær vinkonur í sumarfríi á Spáni verða hrifnar af sama málaranum en fyrrverandi eiginkona hans, sem hann á í stormasömu sambandi við, er ekki langt undan. Leikstjóri er Woody Allen og meðal leikara eru Penélope Cruz, Scarlett Johansson og Javier Bardem. 22.55 Tilboðið 6,0 (The Proposition) Bandarísk bíómynd frá 1998. Séra Michael McKinnon flyst frá Bretlandi til Boston 1935. Af ókunnum ástæðum forðast hann helstu broddborgarana í sókninni, Arthur og Eleanor Barret. Þau þrá að eignast barn en Arthur er ófrjór. Þau fá laganema við Harvard til að geta Eleanor barn en hann verður ástfanginn af henni. Leikstjóri er Lesli Linka Glatter og meðal leikenda eru Kenneth Branagh, Madeleine Stowe og William Hurt. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Kalli litli Kanína og vinir 08:10 Lalli 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:05 Beauty and the Geek (9:10) 11:50 Amne$ia (6:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (1:4) 13:50 La Fea Más Bella (238:300) 14:35 La Fea Más Bella (239:300) 15:25 Wonder Years (12:17) 15:55 Camp Lazlo 16:18 Kalli litli Kanína og vinir 16:43 Tommi og Jenni 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (5:25) 18:23 Veður. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dagveðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 American Dad (13:20) 19:45 The Simpsons (14:21) 20:10 Ameríski draumurinn (5:6) 20:55 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur þáttur með spjallþáttakonungnum Loga Bergmann en hann hefur einstakt lag á að fá vel valda og landsþekkta viðmælendur sína til að sleppa fram af sér beislinu og sýna á sér réttu hliðina - þá skemmtilegu. Einnig verður boðið uppá tónlistaratriði og ýmsar uppákomur og fyrir vikið er þátturinn fullkomin uppskrift að skemmtun fyrir alla fjölskylduna. 21:40 Liar Liar 6,7 23:05 See No Evil 5,0 Hrollvekja um hóp af vandræðaunglingum eru send á afskekkt hótel fjarri mannabyggðum. 00:30 Shopgirl 6,6 02:10 Transamerica 7,6 03:50 California Dreaming 5,1 05:15 The Simpsons (14:21) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 07:00 Pepsí deildin 2010 16:05 Pepsí deildin 2010 17:55 Pepsímörkin 201 19:05 PGA Tour Highlights 20:00 La Liga Report 20:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 21:00 World Series of Poker 2010 21:55 European Poker Tour 5 - Pokerstars 22:45 European Poker Tour 5 - Pokerstars 23:35 Evrópudeildin i knattspyrnu 16:00 Sunnudagsmessan 17:00 Enska urvalsdeildin 18:45 Enska urvalsdeildin 20:30 Ensku mörkin 2010/11 21:00 Premier League Preview 2010/11 21:30 Premier League World 2010/2011 22:00 Football Legends 22:30 Premier League Preview 2010/11 23:00 Enska urvalsdeildin 08:05 Proof 10:00 Employee of the Month 12:00 Happily N‘Ever After 14:00 roof 16:00 Employee of the Month 18:00 Happily N‘Ever After 20:00 Thelma and Louise 7,3 22:05 Silent Hill 6,5 00:10 Lonesome Jim 6,7 Gráglettin gamanmynd í anda Garden State með Casey Affleck í aðalhlutverki. Myndin fjallar um hálfþrítugan mann sem gefst upp á því að reyna að láta verða eitthvað úr sér og snýr aftur í foreldrahús með skottið á milli lappanna. 02:00 Half Nelson 7,4 Dan Dunne er kennari í ríkisskóla í Brooklyn. Hann á við eiturlyfjavandamál að stríða og myndar sérstaka vináttu við eina stúlkuna í bekknum eftir að hún kemst að þessu leyndarmáli hans. Hjartaknúsarinn Ryan Gosling hlaut óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt í myndinni. 04:00 Silent Hill 06:05 A Fish Called Wanda 19:25 The Doctors Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 20:05 Last Man Standing (1:8)frumbyggja. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 NCIS: Los Angeles (5:24) 22:35 The Closer (11:15) 23:20 The Forgotten (9:17) Spennuþættir í anda Cold Case með Christian Slater í aðalhlutverki. Þættirnir fjalla um óbreytta borgara sem taka lögin í sínar hendur og klára rannsókn á ákveðnum sakamálum sem lögreglan hefur gefist upp. 00:05 Last Man Standing (1:8) 01:00 The Doctors Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 01:40 Ameríski draumurinn (5:6) Hörkuspenn- andi og sprenghlægilegir þættir með Audda og Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og endilöng. Þeim til aðstoðar í ferðinni eru þeir Egill Gilzenegger og Villi Naglbítur. 02:25 Logi í beinni 03:10 Fréttir Stöðvar 2 04:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (1:14) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:40 Rachael Ray (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (1:14) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:40 Rachael Ray 17:25 Dr. Phil 18:05 Friday Night Lights (2:13) (e) 18:55 How To Look Good Naked - Revisited (5:6) (e) 19:45 King of Queens (18:25) (e) 20:10 Bachelor (6:11) Raunveruleikaþáttur þar sem rómantíkin ræður ríkjum. Jason býður stelpunum fimm sem eftir eru til heimaborgar sinnar, Seattle. Í lok þáttarins er ein send heim á meðan hinar fjórar fá tækifæri til að kynna Jason fyrir fjölskyldum sínum. 21:40 Last Comic Standing (2:14) 22:30 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (1:8) 22:55 Sordid Lives (2:12) 23:20 Parks & Recreation (20:24) (e) 23:45 Law & Order: Special Victims Unit (6:22) (e) 00:35 Premier League Poker II (7:15) 02:20 Jay Leno (e) 03:05 Jay Leno (e) 03:50 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin skoðar nýjustu tíðindi 21:00 Golf fyrir alla 14 og 15. braut með Ásu Helgu og Þóru 21:30 Eldum íslenskt Það gerist ekki betra íslenska nýmetið STÖÐ 2SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ Amen á eftir PRESSAN Grínistinn Kevin James, sem flestir þekkja úr þáttunum King of Qu-eens, ætlar að leika í bardagaí- þróttarmynd sem Sony-kvikmyndaverið hefur gefið grænt ljós á. Kevin leikur þar eðlisfræðikennara sem keppir í blönd- uðum bardagalistum, MMA, á kvöldin. Það gerir hann til að safna nægu fé til að bjarga starfi vinar síns sem er tónlist- arkennari við skólann. James endar á því að komast inn í UFC sem er stærsta MMA-keppni í heimi. Allan Loeb skrifar handritið en ekki er búið að finna leik- stjóra. Stefnt er að því að tökur hefjist einhvern tíma á næsta ári en ljóst er að MMA-heiminn lengir eftir þess- ari mynd enda löngu tímabært að gera kvikmynd um þessa vinsælu íþrótt. KEVIN JAMES LEIKUR Í MMA-MYND: SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ 58 AFÞREYING 17. september 2010 FÖSTUDAGUR Sunnudagsmessan Sport 2 sunnudaga klukkan 17.00 BERST FYRIR FÉLAGANN DAGSKRÁ Laugardagur 18. september ÍNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.