Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2010, Blaðsíða 60
60 SVIÐSLJÓS 17. september 2010 FÖSTUDAGUR
OBBOSÍ
Á STRÖNDINNI
A ðeins nokkrum dögum eftir að hafa kvart-að yfir stærð brjósta sinna lenti leikkonan Heidi Montag í vandræðum með annað þeirra á ströndinni. Það vildi hreinlega
upp úr þegar hún var að busla í sjónum fyrir framan
ljósmyndara sem nýttu auðvitað tækifærið. Montag
gekkst undir níu lýtaaðgerðir á síðasta ári til þess að
líta út eins og hún gerir. Hún sér nú eftir því hversu
stór brjóst hún valdi sér og sér eflaust ekkert minna
eftir því eftir þetta skondna atvik. Montag er hvað
frægust fyrir að hafa leikið í raunveruleikaþættin-
um The Hills sem sýndur var á MTV.
ÁGÆTIS BOLTAR Heidi Montag gekkst
undir níu lýtaaðgerðir til að líta svona út.
Hún vill nú fá minni brjóst.
OBBOSÍ Allt á
leiðinni upp úr.
Heidi Montag í vandræðum með risabrjóstin:
L eikarinn Jason Biggs sem er hvað frægast-ur fyrir að leika í Ameri-can Pie-myndunum var
ekki sáttur við konu sína sem
hrekkti hann ærlega um daginn.
Biggs leyfði henni að mynda sig
þar sem hann skreið nakinn eft-
ir gólfinu en það sem hann vissi
ekki var að konan sendi mynd-
ina á Facebook. Biggs fannst það
ekki fyndið og var myndin far-
in niður skömmu síðar, en þó
ekki nægilega snemma. Hvort
Biggs hafi látið taka myndina
niður eða Facebook ekki fundist
hún við hæfi barna er ekki vitað.
Biggs hefur verið nokkuð róleg-
ur við kvikmyndaleik að undan-
förnu en svo virðist sem frægð-
arsól hans sé að setjast.
MYNDARPILTUR Jason
Biggs sló í gegn í American
Pie.
HREKKTUR
AF KONUNNI
Jason Biggs nakinn á Facebook:
Hvað er að frétta? Biggs
var ekki sáttur við þessa
myndbirtingu.
BESTA SKEMMTUNIN
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
AKUREYRI
SELFOSSI
L L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
7
7
7
12
12
12
12
12
12
12
12
16
„Hinn síungi Polanski sýnir á sér óvænta hlið
í hörkugóðri spennumynd, stútfullri af pólitískum launráðum
og bullandi ofsóknaræði.“
Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið
"Leikstjórn Polanskis grípur áhorfandann ásamt
athyglisverðum söguþræði.
The Ghost Writer er að mínu mati ein besta mynd ársins hingað til."
T.V. – Kvikmyndir.is
„Þessi kvikmynd er afrek manns sem kann að leikstýra spennumynd.“
Chicago Sun-Times – R.Ebert
„Ghost Writer er óaðfinnanleg afþreying fyrir fullorðið fólk.“
Los Angeles Times – Kenneth Turan
Roman Polanski hlaut Silfubjörnin
sem besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Berlín.
i í i l i i li
í i , ll i li í l
ll i i.
j r l i r , r l i
i j l i í
li i.
i í i i i i il.
. . i ir.i
i i l i .
i i . rt
i i l i i ll i l .
l i t r
FRUMSÝND 3. SEPTEMBERDREIFING:
l i l il j i
i l i j i i í i i í lí .ROGER EBERT
EMPIRE
SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR
MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG
KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU
GOING THE DISTANCE kl. 5:50 - 8 - 10:20
GOING THE DISTANCE kl. 8 - 10:20
ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 4 - 4:30 - 6 - 6:30 - 8:30
ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 4 - 6
REMEMBER ME kl. 8 - 10:30
AULINN ÉG M/ ísl. Tali kl. 4 - 6
THE GHOST WRITER kl. 8 - 10:30
THE GHOST WRITER kl. 5:30
STEP UP 3-3D kl. 10:30
HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. LETTERS TO JULIET kl. INCEPTION kl. 10:20
GOING THE DISTANCE kl. 5:50 - 8 - 10:20
ALGJÖR SVEPPI-3D kl. THE GHOST WRITER kl. 10:10
STEP UP 3-3D kl. HUNDAR OG KETTIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 3:50
INCEPTION kl. 8 - 10:40
SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. 3:50
LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 5:50
ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6
GOING THE DISTANCE kl. 8 - 10:10
STEP UP 3 kl. 6
REMEMBER ME kl. GHOST WRITER kl. 10:10GOING THE DISTANCE kl. 8 - 10:20
ALGJÖR SVEPPI 2 kl. 6
THE OTHER GUYS kl. THE EXPENDABLES kl. 10:20
AULINN ÉG M/ ísl. Tali kl. 48w x 70h @ 100% Client: WB - GOING THE DISTANCE - DOM BUS SHELTER (BRIDGE LOOK) Job#: 223164id2f OUTDOOR BILLING @ 37%
EIN BESTA RÓMANTÍSKA GRÍNMYND ÁRSINS!
PRESSAN
MOGGINN
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
L
L
16
16
12
L
L
L
12
16
SÍMI 462 3500
L
16
12
L
SUMARLANDIÐ kl. 8 - 10
RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D kl. 8 - 10
THE OTHER GUYS kl. 6
AULINN ÉG 3D kl. 6
SÍMI 530 1919
L
16
12
L
L
16
SUMARLANDIÐ kl. 6 - 8.30 - 10.30
RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D kl. 8.30 - 10.30
THE OTHER GUYS kl. 5.30 - 8 - 10.30
THE FUTURE OF HOPE kl. 6
AULINN ÉG 3D kl. 6.15
THE EXPENDABLES kl. 8 - 10.20
SUMARLANDIÐ kl. 3.30 - 6 - 8 - 10
SUMARLANDIÐ LÚXUS kl. 4 - 6 - 8
RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D kl. 5.50 - 8 - 10.10
RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D LÚX kl. 10.10
THE OTHER GUYS kl. 5.30 - 8 - 10.30
DESPICABLE ME 3D kl. 3.40 - 8
AULINN ÉG 3D kl. 3.40 - 5.50
AULINN ÉG 2D kl. 3.40
SCOTT PILGRIM VS THE WORLD kl. 10.10
SALT kl. 10.15
.com/smarabio
Baltasar Kormákur kynnir nýja íslenska
gamanmynd eftir Grím Hákonarson.
Er í lagi að selja
álfastein úr landi?
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
SUMARLANDIÐ 6, 8 og 10 L
AULINN ÉG 3D 4 og 6 - ÍSLENSKT TAL L
AULINN ÉG 2D 4 - ÍSLENSKT TAL L
DESPICABLE ME 3D 4, 8 og 10 - ENSKT TAL L
THE OTHER GUYS 5.50, 8 og 10.15 12
•
H.H. -MBL