Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.11.2014, Qupperneq 39
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 39 Í nýlegri grein spyr hinn ágæti hagfræðingur Stephen S. Roach hvort Japan standi frammi fyrir síðasta tæki ­ fær inu. Til að gera hvað, kynnu ein hverjir að spyrja. Svar: að hrista af sér langvarandi efna­ hagslegan doða, en hagvöxtur í Japan hefur á undanförnum tveimur áratugum verið um 1% að meðaltali á ári. Japanski eignaverðsfrískleikinn, svo ekki sé fastar að orði kveðið, sem var undanfarinn hefur tekið sinn toll. Fregnir af því að heildarvirði á landi í Tókýóborg hafi verið hærra en á öllu landi í Kaliforníu, sem þó er stærri að flatarmáli en Jap­ an, reyndust sannarlega ýktar. Eða að menn hafi ruglað saman verði og virði. Youshihiko Miyauchi var forstjóri Orix­fjármálasam­ steypunnar í þrjátíu ár, en hann lét af störfum fyrr á þessu ári, hokinn af reynslu. Búinn að vera með frá byrjun, eða frá árinu 1964 þegar fyrirtækið var stofn ­ að, sem er jafnframt eina árið sem fyrirtækið hefur verið rekið með tapi. Á ráðstefnu í síð asta mánuði ræddi hann um að gerðir japönsku ríkisstjórnarinn ar, sem eru á margra vörum, og síðum, um þessar mundir. „Abenomics“, sem ókunnir gætu haldið að væri hljómsveit sem væri að slá í gegn miðað við hina um fangs ­ miklu umfjöllun. Youshi hiko talaði sérstaklega um þann þátt aðgerðanna er lýtur að kerfis legum umbótum, t.d. í því augnamiði að auka samkeppni og einfalda regluverk. Viðfangs­ efnið er ekki nýtt af nálinni. Þverhandarþykkar skýrslur hafa í gegnum árin útlistað hvað þurfi að gera en minna hefur orðið úr verkum. Youshihiko hefur lengi verið talsmaður kerfisbreytinga og hefur stundum verið nefndur Mr. Deregulation. Hann telur að nú megi (loksins) binda vonir við meiri breytingar í atvinnulífi og fyrirtækjageiranum. Youshi­ hiko, sem sjálfur hefur verið í framtakssamari kantinum, ræddi einnig leiðarljós eigin fyrirtækis í gegnum tíðina varðandi áhættu. „Engin áhætta – engin umbun“ segir hann sjálfur en áhættan hefur verið íhugul. Lítil skref inn í nærliggjandi hreppa og stigið fastar til jarðar ef fast land reynist vera undir fótum. Svolítið í anda máltækisins sem segir að það séu bara kjánar sem kanni dýpt vatns með báðum fótum.“ LOFTuR ÓLAFSSON – sjóðstjóri hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum ERLENDI FORSTJÓRINN Síðasti séns? Á ráðstefnu í síð asta mánuði ræddi hann um að gerðir japönsku ríkisstjórnarinn ar, sem eru á margra vörum, og síðum, um þessar mundir. INGRID KuHLMAN – framkvæmda stjóri Þekkingarmiðlunar HOLLRÁÐ Í STJÓRNUN Margt smátt gerir eitt stórt Margir strengja áramótaheit og segir Ingrid Kuhlman að gott sé að styðj­ ast við nokkrar einfaldar reglur þegar stefnt er að því að taka upp nýjar venjur. Í fyrsta lagi ætti að gera mjög einfalda útgáfu af nýju venjunni. Ingrid segir að tilvalið sé t.d. að gera tíu hnébeygjur fyrsta dag­ inn, sem er viðráðanlegur fjöldi, og auka síðan álagið smám saman; gera ellefu hnébeygjur annan daginn, tólf þriðja daginn og svo framvegis. „Mikilvægt er að allar endur ­ tekningar verði einfaldar, t.d. með því að brjóta verkefnið niður í viðráðanlegar einingar. Þegar tölurnar fara hækkandi er gott að brjóta þær niður í minni einingar og taka t.d. þrjú sett af hnébeygjum; 20­20­10. Þegar við tökum eitt skref í einu í áttina að markmiðinu byggj um við upp þol með því að ein blína á magnið. Þetta gerir okkur kleift að takast á við stærri áskorun seinna meir. Við gefum líka líkamanum tækifæri til að jafna sig. Ef við gerum t.d. of margar hnébeygjur í byrjun geta harðsperrurnar skapað ákveðna hindrun. Ofangreindar reglur eiga að sjálfsögðu ekki bara við um líkamleg markmið heldur hvaða markmið sem er. Stjórnendur segjast t.d. oft ekki lesa nóg. Ef mann langar til að lesa fleiri bækur væri hægt að byggja það þannig upp að lesið sé í eina mínútu fyrsta daginn, tvær mínútur á öðrum degi og svo aukið við tímann þangað til maður er kominn í tímalengd sem maður er sáttur við. Þetta getur skilað manni mikl ­ um árangri á stuttum tíma því ef maður les bara í eina mínútu og bætir við mínútu daglega þá næði maður að lesa í átta klukku­ tíma á þrjátíu dögum og það dugar til að lesa fjögur hundruð blaðsíðna bók. Þannig að margt smátt gerir eitt stórt. Þetta á við í markmiðasetningu eins og svo mörgu öðru.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.