Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Page 62

Frjáls verslun - 01.11.2014, Page 62
62 FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 2014 fjármál vexti skuggabankastarfsemi og miklu umfangi, þar sem einstakir fjárfestar taka sjaldn ­ ast tillit til þeirra ytri áhrifa sem fjárfestingar þeirra valda öðrum fjárfestum og fjármála ­ kerfinu í heild. Einnig er sér ­ stakt áhyggjuefni ef skugga ­ banka starfsemi breiðist út til almennra fjárfesta, sem minni burði hafa til að gæta hags ­ muna sinna gagnvart betur upplýstum viðskiptaaðilum. Í séríslensku samhengi er auk þess sérstakt athugunar efni hvernig lög takmarka fjár fest ­ ingar lífeyris sjóða (eink um 36. gr. lífeyrissjóða laga). Því miður eru dæmi þess að verðbréf eru gefin út með þeim hætti að hinn eiginlegi útgef andi skuld ­ bind ingarinnar er það ekki að formi til, sem leiðir til þess að fjárfestingarreglur verða ómarkvissar og missa marks. Yfirstandandi endur skoðun á ramma áhættu stýring ar líf eyris ­ sjóða þarf að taka tillit til þessa. 2. Þarf að koma böndum á skuggabankastarfsemi? Í fyrsta lagi er mikilvægt að starfsemi sé kölluð sínu rétta nafni og að lög og reglur, sem hafa það markmið að vernda hagsmuni almennings, séu þannig úr garði gerð að ekki sé hægt um vik að snið ­ ganga þau. Í öðru lagi þarf að skilgreina hvers konar skugga bankastarfsemi sem eftir litsskylda svo hægt sé að afla allra nauðsynlegra gagna um starfsemi þeirra og meta nánar áhættu sem starfsemi þeirra veldur. Í þriðja lagi kann að vera ástæða til að takmarka starfsemi skuggabanka eða krefjast áhættumildunar. Slíkar aðgerðir ættu þó aðeins að byggjast á góðum upplýsingum og greiningu um starfsemina með hliðsjón af sambærilegum aðgerðum á bankamarkaði. Það er ekki hægt að segja að skuggabankar séu almenn ógn við fjármálakerfið, sérstak­ lega ekki ef umfang starfseminnar er tak­ markað. Viðskiptabankar hafa ekki átt þess kost að geta boðið langtíma ­ fjármögnun á föst­ um vöxtum þar sem fjármögnun þeirra í dag er að mestu leyti í gegnum skammtíma­ innlán. Jón Þór Sturluson, aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins. Jón Finnbogason, forstöðu- maður skuldabréfa hjá Stefni. 1. Eru skuggabankar ógn eða hvati í íslensku fjármálalífi? Hagkvæm miðlun fjármagns er ein af forsendum hag vaxt ­ ar. Viðskiptabankar eiga ekki einkarétt á milligöngu milli þeirra sem eiga fé og þeirra sem á því þurfa að halda. Að sumu leyti búa óhefðbundnar leiðir, eins og verðbréfun, yfir samkeppnislegum yfirburðum. Má þar nefna möguleikann á að bjóða fasta vexti til langs tíma og lágan vaxtamun. Við ­ skiptabankar hafa ekki átt þess kost að geta boðið lang tíma ­ fjármögnun á föstum vöxt um þar sem fjármögnun þeirra í dag er að mestu leyti í gegnum skammtímainnlán. Þessi leið hefur því verið farin til að mæta þörfum markaðarins. Það þýðir hins vegar ekki að slík starfsemi geti að öllu leyti komið í stað þeirrar fjölbreyttu þjónustu sem viðskiptabankar bjóða. Fram hjá því verður ekki litið að vöxtur í verðbréfun hefur verið mikill. Þyngra regluverk en áður setur viðskiptabönkum ýmsar skorður. Þá gera skulda ­ bréfafjárfestar nú auknar kröf ur um gagnsæi í sínum fjár ­ fest ingum sem leiðir til þess að þeir vilja frekar fjármagna af ­ mörkuð verkefni með verð bréf ­ unaraðferð heldur en að lána t.d. bönkum sama fé til langs tíma án trygginga. 2. Þarf að koma böndum á skugg bankastarfsemi á Íslandi? Ég tel að það þurfi ekki sér­ ísl enskar reglur í þessum efnum. Á undanförnum árum hefur mikill fjöldi reglna verið settur sem taka þarf mið af við verð bréfun og innan skamms má vænta ýmissa reglna frá Evrópu sambandinu. Notkun fag fjár festasjóða sem fjár mögn ­ unaraðila hefur verið vinsæl en þeir eru reknir af eftir lits skyld ­ um fjár mála fyrir tækjum sem Fjár mála eftir litið fylgist grannt með. Það er hins vegar ávallt hollt að líta yfir farinn veg og skoða hvort ástæða sé til að bæta fyrir liggj andi umgjörð. Þyngra regluverk en áður setur viðskiptabönkum skorður Jón Finnbogason, forstöðumaður skuldabréfa hjá Stefni: Notkun fagfjárfestasjóða sem fjármögnunaraðila hefur verið vinsæl en þeir eru reknir af eftirlitsskyldum fjár mála ­ fyrirtækjum sem Fjármálaeftirlitið fylgist grannt með. SET ehf. Röraverksmiðja • Eyravegur 41 • 800 Selfoss Sími 480 2700 • Fax 482 2099 • Netfang: set@set.is • Vefsíða: www.set.is Óskum viðskiptavinum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Ári samstöðu, nýsköpunar, framfara og sóknar. Starfsemi Set ehf. mun liggja niðri frá og með 19. desember 2014 til og með 4. janúar 2015.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.