Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 69
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 69 Þau Róbert og Steinunn Ragnheiður eiga fjórar dætur og þrjú barnabörn. Frá vinstri: Bryndís Erla, Brice Brynjar, Yngvi Steinn, Róbert Orri, Sigríður María, Steinunn Ragnheiður og Róbert, Ragnheiður Steina og Gunnhildur sitjandi lengst til hægri. Dóttir Róberts, Sigríður María og eiginmaður hennar, Finnur Yngvi Kristinsson, stýra uppbygg ingunni fyrir norðan fyrir hönd Róberts. Finnur heldur á Yngva Steini og Róbert á nafna sínum, Róberti Orra. ekki endilega að vera sportfiskibátar heldur alveg eins venjulegir fiskibátar og Siglufjörður hefði þessa sérstöðu að vera með smábátahöfn sem væri nánast inni í miðjum bænum. Hvers vegna ekki að gera hana að hjarta svona verkefnis? Kaupa upp þessi gömlu niðurníddu hús við höfnina, endur byggja þau sem veitingastaði og reisa þarna hótel – gera þennan stað að aðdráttarafli. Þetta hefur auðvitað tekið tíma en ég var svo heppinn að fá með mér í þetta gott fólk eins og félaga minn Hörð Júlíusson, sem stjórnað hefur hér öllum verklegum framkvæmdum, og Jón Steinar Ragnarsson leikmyndahönnuð, sem á heiðurinn af því að setja þetta fram í þessu myndræna formi, skapa útlit staðarins. Síðan voru Sigríður María, dóttir mín, og Finnur Yngvi, tengdasonur minn, tilbúin að flytja frá Bandaríkjunum eftir MBA­nám þar og setjast hér að til að halda hér um alla þræði þessarar uppbyggingar meðan ég held áfram að sinna öðrum verkefnum úti í heimi. Og til að þetta sé hægt þarftu að hafa hæft fólk og fólk sem vill búa hérna. Þá skipta umhverfismálin miklu máli og við höfum svolítið verið að skipta okkur af þeim hér í samfélaginu sem og afþreyingu Fjölskyldan Róbert Guðfinnsson er fæddur 1957 og giftur Steinunni Ragnheiði Árnadóttur frá Ísafirði. Þau eiga fjórar dætur. Elst er Gunnhildur, búsett í München, tölvunarfræðingur að mennt og starfar fyrir Siemens. Næst er Sigríður María, gift Finni Yngva Kristinssyni, bæði með MBA gráðu frá Bandaríkjunum og saman stýra þau uppbyggingunni í Siglufirði fyrir hönd Róberts. Þau eiga synina Yngva Stein og Róbert Orra og það er sá síðarnefndi sem afinn er að sækja á leikskólann. Þá er Ragnheiður Steina, búsett í Banda - ríkjunum, gift Jeremy Pearson og eiga þau einn son, Brice Brynjar. Yngst er Bryndís Erla nemi, í sambúð með Þór Steinari Guðlaugssyni og býr í Garðabæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.