Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Side 89

Frjáls verslun - 01.11.2014, Side 89
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 89 gerum við ráð fyrir áfram ­ hald andi vexti þar og eigum von á að ganga frá kaup um á fyrirtækjum erlendis sem styrkja munu innviði okkar og falla vel að stefnu félagsins.“ LEIðANDI FLUTNINGA ­ FYRIRTæKI Á NORðUR­ ATLANTSHAFI Hver er stefna fyrirtækisins? „Stefna félagsins er að vera leið andi flutningafyrirtæki á Norður­Atlantshafi sem veitir alhliða flutningaþjónustu byggða á áreiðanlegu og skil ­ virku framleiðslukerfi og býð ur einnig upp á alþjóðlega frysti ­ flutn ingsmiðlun um allan heim, með fram úrskarandi þjónustu að leiðarljósi.“ SAMFéLAGSLEG ÁBYRGð Hver er stefna fyrirtækisins varð andi samfélagslega ábyrgð? Hefur fyrirtækið komið sér upp ákveðnu gildismati til að starfa eftir? „Fyrirtækið er með og fylgir eftir stefnu varðandi sam fé ­ lags lega ábyrgð sem tekur á bæði siðferðislegum viðmiðum í viðskiptum og þeirri almennu ábyrgð sem fyrirtækið axlar í samfélaginu. Gildi Eimskips eru árangur – samstarf – traust og ná þessi gildi að samtvinnast allri starfseminni, þ.e.a.s. við höld ­ um þeim lifandi í þeim fjöl ­ mörgu verkefnum sem unnin eru hjá félaginu. Að öðru leyti fjallar okkar stefna um samfélagslega ábyrgð að mestu um fylgni við lög og reglur og siðferðisviðmið í viðskiptum, hagsmunaárekstra sem við vissulega forðumst og viljum því hafa skilgreint með hvaða hætti við bregðumst við ef sú staða kemur upp. Stefnan fjallar einnig um almenna ábyrgð í því samfélagi sem við störfum á hverjum stað og hvernig ákvarðanir okkar og starf semi endurspegla þá ábyrgð. Við viljum einnig láta gott af okkur leiða og tök um þátt í samfélagslegum verk efn ­ um. Starfsfólk Eimskips vill eiga árangursrík samskipti við alla hags munaaðila og við erum sífellt vakandi fyrir árangri okkar á því sviði.“ SKÝR STARFSMANNA ­ STEFNA Hver er stefnan í starfsmanna ­ málum? „Eimskip hefur skýra stefnu í starfsmannamálum og er stutta útgáfa hennar á þessa leið: „Eimskip skapar tækifæri fyrir starfsmenn til að vaxa og dafna í starfi í góðu og heil ­ brigðu starfsumhverfi með grunn gildi félagsins að leiðar ­ ljósi: árangur – samstarf – traust.“ Helstu áhersluþættir starfs mannastefnunnar snúa að fræðslu og starfsþróun, endur gjöf og viðurkenningu, starfs mannavali og starfsum ­ hverfinu, þar sem við viljum skapa skemmtilegan og eftir ­ sóknar verðan vinnustað sem starfs menn geta verið stoltir af. Árið 2015 verður sérstök áhersla lögð á verkefnið „Em ­ ployee excell ence“ sem miðar að því að efla starfsmenn, auka liðs heild og samvinnu og ná fram gagn kvæmum skiln ingi á ólíkum störf um innan fyrir tæki sins.“ Hver er umhverfisstefna fyrir­ tækisins? „Umhverfisstefna Eimskips er eftirfarandi: „Eimskip ber virðingu fyrir umhverfi sínu og leitast við að lágmarka skað semi rekstrarins á lífríki og umhverfi. Umhverfisvernd og ­vitund endurspeglast í rekstri fyrirtækisins, stjórnun og daglegum störfum starfs­ manna.““ LEITUM SÍFELLT NÝRRA LEIðA Hvers vegna ættu viðskiptavinir að velja þitt fyrirtæki? „Fyrirtæki og einstaklingar ættu að velja okkur vegna þess að við leggjum áherslu á að leita sífellt nýrra leiða til að koma til móts við þarfir viðskiptavina okkar með því að veita þeim framúrskarandi þjónustu og við viljum vaxa með þeim inn á nýja markaði með hagsmuni þeirra að leiðarljósi.“ „Við gerum ráð fyrir áframhaldandi vexti í innflutningi til Íslands, einkum auknum inn ­ flutningi á bifreiðum og byggingarvörum. Ég hef trú á að Íslending­ ar, bæði heimilin og fyrirtækin, taki við sér.“ EIMSKIP Velta: Um 440 milljónir evra eða um 70 milljarðar króna. Fjöldi starfsmanna: 1.425. Forstjóri: Gylfi Sigfússon. Stjórnarformaður: Richard d‘Abo. Stefnan í einni setningu: Eimskip er leiðandi flutningafyrirtæki á Norður- Atlantshafi sem veitir alhliða flutningaþjónustu byggða á áreiðanlegu og skilvirku framleiðslukerfi, ásamt því að sinna alþjóðlegri frystiflutningsmiðlun um allan heim, með framúrskarandi þjónustu að leiðarljósi. Gullmerkishafar eftir 25 ára starf á 100 ára afmælishátíð félagsins í Hörpu.Lagarfossi fagnað í Reykjavíkurhöfn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.