Frjáls verslun - 01.11.2014, Síða 96
96 FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 2014
Landsnet flytur raforku á milli virkjana og dreifingaraðila auk þess að bera ábyrgð á öryggi orkuflutnings og
raforkuafhendingar um allt land. Guðmundur Ingi Ásmundsson sest í forstjórastól Landsnets í upphafi nýs
árs. Hann segir að ef við ætlum að byggja upp sjálfbært og öruggt raforkukerfi þurfi Landsnet, sem tann hjólið
í miðju orkugangverkinu, að vera vel smurt. „Það er nauðsynlegt að ná sátt um uppbyggingu raforku flutn -
ingskerfisins og hefjast handa við að styrkja það. Það verður örugglega stærsta málið á næsta ári – og árum.“
R
aforkulögin
sem sett voru
árið 2003 eru
grunnurinn
að stofnun
Landsnets hf. í byrjun árs
2005. Þeim var ætlað að ýta
undir viðskiptaumhverfi og
sam keppni um kaup og sölu á
raforku. Eigendur fyrirtækisins
eru fjórir. Landsvirkun á
64,73%, RARIK á 22,51%,
Orku veita Reykjavíkur á 6,78%
og Orkubú Vestfjarða 5,98%.
„Landsnet er með sérleyfi
á raforkuflutningum og ber
ábyrgð á öryggi raforku flutn
ings og þar með talið öryggi
raf orkuafhendingar um allt
land. Grunnstoðir Lands nets
eru því tvær, stjórn un raf orku
kerfisins og uppbygging og
rekstur flutnings mann virkja,“
segir Guðmundur Ingi Ás
munds son.
Guðmundur segir að breyt
ing ar á viðskiptaum hverfi nu
frá stofnun Landsnets hafi
verið töluverðar. Fyrstu ár
fyrir tækisins hafi mest áhersla
verið lögð á að byggja upp
og þróa við skipta umhverfið
ásamt því að vinna að því að
breyta starfs háttum á raforku
markaðnum.
„Þegar fjármálakreppan skall
á tókum við þá ákvörðun að
minnka áherslu á þróun og upp
byggingu en leggja þeim mun
meiri áherslu á hag ræð ingar
aðgerðir. Árangurinn er sá að
við höfum náð að halda gjald
skrá svipaðri að raun virði eftir
hrun og jafnvel undir verðlagi í
ein hverjum gjald skrárliðum.
Staðan nú er hins vegar sú að
upp hefur safnast mikil þörf
fyrir upp byggingu raforkuflutn
ings kerfisins og nú erum við
að skoða næstu skref, sem
meðal annars eru að undirbúa
uppbyggingu kerfisins til
framtíðar. Það er mjög þýð
ingar mikið mál og ekki hægt að
líta á það einungis sem einka
mál Landsnets, heldur þjóð
TexTi: Svava JónSdóTTir / MYndir: Geir ólafSSon oG fleiri
Landsnet
Spennandi tímar framundan
Áramót
eru tímamót
Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets.