Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Page 108

Frjáls verslun - 01.11.2014, Page 108
108 FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 2014 Markmið hugbúnaðar- og þekkingarfyrirtækisins Azazo er m.a. að hjálpa fyrirtækjum að hagræða, varð veita og vista upplýsingar til þess að þau geti einbeitt sér að kjarnastarfsemi sinni og komið í veg fyrir upplýsingaleka. M ér fannst of mikil sóun hjá fyrirtækj­ um,“ svarar Brynja Guð mundsdóttir forstjóri, spurð um upphaf Azazo, sem hún stofnaði árið 2007. „Hjá mörg um fyrirtækjum fer allt of mikill tími í að leita að gögnum og skrá óþarfa gögn auk þess sem fyrirtæki eru oft með of marg ar hugbúnaðarlausnir, sem þau eru jafnvel sjálf að þróa. Ég er viðskiptafræðingur af endur skoðunarsviði og var stjórnandi í tuttugu ár hjá nokkr um stórum fyrirtækjum áður en ég stofnaði Azazo. Þar sem ég hef mikla reynslu sem fjármála­ og rekstrarmanneskja sá ég tækifæri til að hjálpa fyrir tækjum að hagræða og ein ­ beita sér að kjarnastarfsemi sinni. Móttökurnar hafa verið ótrúlega góðar og ég er stolt af viðskiptavinum okkar sem þora að hagræða því oft þarf kjark til að breyta.“ Hugbúnaðar­ og þekkingar­ fyrirtækið Azazo sérhæfir sig í stjórnun upplýsinga, skjala, verkefna, funda og gæðamála með upplýsingastjórn unar ­ kerfi nu CoreData ECM. Á ráðgjafarsviði er boðið upp á víðtæka ráðgjöf til að bæta heilsu fyrirtækja og í vörslu setri fyrirtækisins eru gögn með ­ höndluð og varðveitt. Brynja kveðst hafa lagt upp með að fyrir tækið yrði alþjóðlegt og sem slíkt hafi það náð mjög góðum árangri árið 2014. „Auk þess að hafa landað mörg um stórum samningum á árinu erum við komin með erlendan sölumann og á fullt með að skipuleggja sölu erl­ endis. Snemma á árinu hófum við samstarf við stórt erl ent fyrirtæki um raf rænar undir­ ritanir, lausn sem getur sparað fyrirtækjum verulegar fjárhæðir, og erum í samn inga viðræðum við fleiri.“ SKRIFSTOFAN GETUR VERIð ALLS STAðAR Samstarfið við erlenda fyrir­ tækið, sem Brynja vísar til, og notar nú hugbúnað frá Azazo til að kynna rafrænar lausn ir sínar, segir hún fyrir ­ tækinu afar mikils virði. Einnig samstarfið við Auðkenni hér heima. Hún er tvímælalaust á því að notkun rafrænna skilríkja skapi mikið hagræði. Til marks um hversu vel hefur tekist að hasla fyrirtækinu völl á erlendri grund nefnir hún boð á stærstu farsímaráðstefnu heims í Barce­ lona fyrr á árinu. „Okkur var boðið að vera með á tveimur básum, annars vegar hjá mjög stóru alþjóðlegu fyrirtæki og hins vegar í aðalbás sýningarhaldara. Þarna sáum valGerður Þ. JónSdóTTir / MYndir: Geir ólafSSon oG úr einkaSafni Azazo Upplýsingastjórnun á alþjóðavísu Áramót eru tímamót Brynja Guð mundsdóttir forstjóri, spurð um upphaf Azazo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.