Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Page 111

Frjáls verslun - 01.11.2014, Page 111
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 111 varði starfsfólk miklum tíma í það verkefni.“ FLóKIð OG UM FANGS ­ MIKIð VERKEFNI Sjálfur var Arnaldur í starfs ­ hópi fjármála ráðuneytisins sem útfærði úrræðið og samdi drög að lagafrumvarpinu, enda með langa reynslu að baki sem sérfræðingur í lífeyrismálum. Hann segir fjölda starfsmanna Arion banka, sem sinni rekstri Frjálsa lífeyrissjóðsins, hafa unnið að gerð verkferla og þróun tölvukerfa til að gera sjóð inn betur í stakk búinn að sinna þessu flókna og umfangs ­ mikla verkefni – og leyst það frábærlega. „Ennfremur kallaði það á töluverða vinnu þegar stjórn ­ völd, samhliða þessu úrræði, hækk uðu frádráttarbært við ­ bótar iðgjald á ný úr 2% í 4% af launum. Fjölmargir sjóð félagar nýttu sér það og hækkuðu iðgjöld sín í sjóð ­ inn,“ segir Arnaldur og nefnir fjölsótta fræðslufundi sjóð s ­ ins um lífeyrismál og sjóðinn sjálfan sem dæmi um hversu áhugasamir og vak andi sjóð ­ félagar eru fyrir breytingum. „Við héldum líka fundi um útgreiðslur lífeyrissparnaðar og efldum útgreiðsluráðgjöf sjóðsins, enda margt sem þarf að hafa í huga áður en ákvörðun um útgreiðslur líf ­ eyris sparnaðar er tekin. Við kappkostum að aðstoða sjóð ­ félaga og hvetjum þá til að leita til ráðgjafa okkar.“ ERLENDAR FJÁRFEST ­ INGAR NAUðSYNLEGAR Arnaldur er mjög bjartsýnn á næsta ár. Hann telur margt benda til að hagvöxtur aukist og væntir þess að verðtryggð ríkisskuldabréf, sem eru stór hluti af eignasafni Frjálsa líf ­ eyrissjóðsins, gefi betri ávöxun en árið 2014, en þá hækk aði ávöxtunarkrafan og hafði það neikvæð áhrif á ávöxtun. Hann spáir því að fleiri félög komi inn á innlenda hluta bréfa mark ­ aðinn, sem yrði jákvætt fyrir fjár festa eins og lífeyrissjóði. „Vonandi verða tekin skref í losun fjármagnshafta. Það er af ýmsum ástæðum nauðsynlegt að lífeyrissjóðirnir fái að fjár ­ festa erlendis, en þó fyrst og fremst til að þeir nái betri áhættu dreifingu á eignum sín ­ um,“ segir Arnaldur og bætir við að eignastýring sé mikil vægasti þátturinn í starfsemi sjóðsins. „Við munum áfram leggja mikla áherslu á að skoða vand lega þá fjárfestingarkosti sem koma á okkar borð, en oft líða margir mánuðir og ótaldar vinnustundir frá því að fjárfestingarkostur er kynnt ur þar til ákvörðun um fjár fest­ inguna er tekin. Enginn skortur er á fjárfestingarkostum og sjóðurinn er orðinn það stór að þeir aðilar á markaði sem þurfa fjármögnun upp á milljarða króna leita yfir leitt til sjóðsins. Frjálsi lífeyris sjóð urinn býr við þá eftir sóknar verðu stöðu að geta valið úr fjölmörgum fjárfest ingar kostum sem eru kynntir sjóðnum.“ STJóRNVÖLD DUGLEG Að SKAPA VERKEFNI Spurður hvort breytingar verði á starfsemi Frjálsa lífeyris sjóðs­ ins árið 2015 eða í nánustu framtíð svarar Arnaldur því til að stjórnvöld hafi verið dugleg að skapa sjóðnum verkefni með ýmsum lagabreytingum sem varða lífeyrissparnað. „Við vitum því aldrei á hverju við eigum von, en erum ávallt með hugann við með hvaða hætti við getum bætt þjónustu við sjóðfélaga og launagreiðendur og tökum á hverju ári skref í þá átt,“ segir hann og upplýsir að snemma árs 2015 sé stefnt á að kynna nýja þjónustu við launagreiðendur. Að sögn Arnaldar leggur Frjálsi lífeyrissjóðurinn ríka áherslu á að kynna ávöxtunar tölur sjóðsins, nákvæma eigna sam ­ setn ingu, hvaða sjóð félagar eigi rétt á að greiða í sjóð inn og sérstöðu hans sem felst m.a. í að sjóðurinn skipti skyldu ið ­ gjaldi sjóðfélaga í sam trygg ­ ingar sjóð og séreignarsjóð. „Fyrirkomulagið er ólíkt því sem tíðkast hjá flest um líf ­ eyrissjóðum sem ráðstafa öllu iðgjaldinu í samtrygg ingar ­ sjóð, sem erfist ekki við fráfall sjóðfélaga en myndar aftur á móti mikilvæg trygginga ­ rétt indi. Aftur á móti erfast iðgjöld og ávöxtun þeirra í sér eignarsjóði auk þess sem sparnaður í slíkum sjóði býður upp á meiri sveigjanleika í útgreiðslum. Til að mynda geta sjóðfélagar notið hærri greiðslna úr sjóðunum á fyrri hluta eftir launaáranna á meðan þeir eru við góða heilsu en fengið lægri greiðslur síðar þegar þeir þurfa ekki á eins háum tekjum að halda.“ 8,6­9,7% ÁVÖXTUN Á ÁRSGRUND VELLI Frjálsi lífeyrissjóðurinn er með rekstrarsamning við Arion banka og telur Arnaldur það hafa reynst sjóðnum farsælt að hafa slíkan bakhjarl í þeim miklu breytingum sem orðið hafi á rekstrarumhverfi líf ­ eyrissjóða undanfarin ár. „Ég tel að einn stærsti kost ­ ur sjóðsins sé að Eigna stýr ing Arion banka sinnir eigna ­ stýr ingu sjóðsins, en hún hefur skilað honum góðri lang tímaávöxtun. Vegna erf­ iðra markaðsaðstæðna hafa komið ár þar sem ávöxtun er lág, en ef horft er tíu ár aftur í tímann hefur meðalávöxtun fjárfestingarleiða sjóðsins verið 8,6%­9,7% á ári þrátt fyrir hrun árið 2008.“ Um samkeppnina um líf ­ eyris sparnað landsmanna segir Arnaldur þetta: „Við gerum okkur grein fyrir þeirri ábyrgð sem felst í því að varðveita lífeyrissparnað sjóðfélaga og ætlum að standa undir þeirri ábyrgð. Ef við stöndum okkur ekki nægilega vel geta sjóð ­ félagar ákveðið að greiða til ann arra lífeyrissjóða og það veitir okkur mikið aðhald.“ „Í ljósi þess að engin skylduaðild er að Frjálsa lífeyrissjóðnum er sérstaklega ánægju­ legt að svo margir treysti sjóðnum.“ Nýverið valdi fagtímaritið In vestment Pension Europe (IPE) Frjálsa líf eyrissjóðinn besta líf eyris sjóð Evrópu í sínum stærðar flokki. FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓðuRINN Hrein eign: 145 milljarðar. Fjöldi starfsmanna: Starfsmenn í fjölmörgum deildum Arion banka sinna rekstri Frjálsa lífeyrissjóðsins. Sjóðurinn er því ekki með starfsmenn á launaskrá. Framkvæmdastjóri: Arnaldur Loftsson. Stjórnarformaður: Ásgeir Thoroddsen. Stefna (í einni setningu): „Frjálsi lífeyrissjóðurinn nýtir samspil séreignar og samtryggingar og leitast við að bjóða upp á mismunandi leiðir til þess að sjóðfélagi geti valið þá leið sem hentar honum best.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.