Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Page 113

Frjáls verslun - 01.11.2014, Page 113
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 113 HEILDARTEKJUR MEDIS 40 MILLJARðAR KRóNA Medis ehf. er dótturfyrirtæki Actavis og annast sölu og mark aðssetningu á fram leiðslu ­ vörum og lyfjahugviti Actavis til annarra lyfjafyrirtækja. Medis selur fullbúin lyf til flestra Evrópulanda og hefur feng ið markaðsleyfi fyrir vörur Actavis í flestum löndum heims. „Starfsemi Medis er mjög um fangsmikil og er mikilvægur hlekkur í starfsemi Actavis,“ segir Valur. „Sem forstjóri Medis er ég mjög stoltur af því góða starfi sem mitt fólk vinnur. Við sjáum mjög góðan vöxt milli ára og sem dæmi má nefna að söluverðmæti nýrra vara á árinu er um 3,5 milljarð ar króna. Þessi árangur næst með samstilltum mark miðum og vinnubrögðum og ekki síst í öflugu samstarfi við mismunandi einingar innan Actavis, bæði hér á Íslandi og erlendis.“ MIKILVæG ALÞJóðLEG VERKEFNI Á ÍSLANDI „Að mínu mati er það mikill styrkur fyrir íslenskt atvinnulíf að hér á landi skuli vera starf ­ rækt öflug alþjóðleg þekk ­ ingar fyrirtæki eins og Actavis,“ segir Valur. „Við bjóðum tæki færi fyrir sérfræðinga á ýmsum sviðum til að starfa á alþjóðavettvangi.“ Valur nefnir dæmi um nýlegt alþjóðlegt verkefni – mark aðs setningu á nýju samheitalyfi, Pregabaline, í Þýskalandi. Um er að ræða samheitalyf stærsta einstaka lyfs lyfjafyrirtækisins Pfizer sem er notað til að meðhöndla flogaveiki og kvíðaraskanir. Actavis hóf skráningu lyfsins daginn sem einkaleyfastaða leyfði og verður það sett á markað fyrir lok ársins. „Þetta er dæmi um verkefni sem náði yfir mörg svið starfseminnar á Íslandi en lyfið var þróað af sérfræðingum okkar hér á landi, skráningarsvið Actavis á Íslandi sá um skráningarferlið og Medis um söluferlið,“ segir Valur. „Skráningarferlið tók einungis fjóra mánuði en almennt tekur 12­18 mánuði að fá samheitalyf samþykkt á Evrópumarkað. Þetta sýnir enn og aftur hvað við búum yfir framúrskarandi starfsfólki hér á landi.“ STERK STAðA Á ÍSLANDS MARKAðI Actavis er stærsta lyfjafyrirtæki landsins með um 30% mark ­ aðs hlutdeild þegar kemur að fjölda seldra pakkninga. „Við bjóðum mjög breitt vöruúrval hér á landi og njótum góðs af þeirri þróun sem er að eiga sér stað hjá fyrirtækinu al þjóð ­ lega,“ segir Valur. Hann segir að Actavis muni halda áfram að leggja áherslu á samheitalyf hér á landi en á sama tíma bjóða mun breiðara vöruúrval með auknu framboði af frum lyfjum. „Fyrirtækið er til að mynda í fararbroddi í heilsu kvenna á alþjóðamarkaði og hefur Actavis á Íslandi sett fjölmargar vörur á markað hér úr Actavis Woman­ vöru línunni, eins og nokkrar teg undir getn aðarvarna, bein ­ þynn ingar yfja og fleira.“ Actavis framleiðir og sel ur einnig ýmsar húð­ og heilsu vörur eins og Decubal­húð vöru línuna og Flux­tann vernd ar vörur. MIKILVæGI STERKRAR FYRIR TæKJA MENN­ INGAR OG SAMFéLAGS­ ÁBYRGðAR „Við lítum á samfélagsábyrgð í víðtækri merkingu hugtaksins, það er hvað varðar ábyrgð okkar gagnvart öllum okkar helstu hagsmunaaðilum,“ segir Valur. Hann nefnir þar fyrst og fremst starfsfólk, viðskiptavini, samstarfsaðila og hluthafa. „Þá leggjum við áherslu á að lágmarka áhrif fyrir tæki sins á umhverfið og að taka þátt í samfélagsverkefnum til dæmis á sviði heilbrigðismála og for­ varna. “ Valur segist líta svo á að mikilvægt sé að byggja fyrir ­ tækjamenningu upp innan frá og leggja fyrst og fremst áherslu á að styrkja innviðina, sérstaklega þegar fyrirtæki eru að ganga í gegnum miklar breytingar eins og Actavis hefur gert að undanförnu. „Við styðjumst við þrjú gildi sem einkenna alla okkar vinnu – að vera áræðin, tengd og ábyrg, eða Á TÁ eins og við köllum það.“ Valur telur breytingarnar á fyrirtækinu hafa tekist vel. „Að sjálfsögðu er það þannig að í okkar rekstri og umhverfi er mikið af áskorunum en við horfum björtum augum til framtíðar.“ Actavis er stoltur styrktaraðili Forvarnardagsins. Alþjóðlegt rannsóknar- og þróunarsetur er starfrækt í Hafnarfirði. Actavis verður eitt af stærstu lyfjafyrirtækjum heims þegar kaupin á Allergan ganga í gegn á fyrri hluta næsta árs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.