Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Page 135

Frjáls verslun - 01.11.2014, Page 135
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 135 1. Telur þú að fjármagns­ höft in verði loksins afnumin á árinu 2015? – Horfur sýnast á að markverð skref kunni að verða stigin í þá átt á árinu. Hins vegar má búast við að slík höft verði við lýði í einhverjum mæli meðan krónan er lögeyrir hér á landi. Til að milda ásýnd slíkra hafta má búast við reglum kennd um við þjóðhagsvarúð eða hraðahindranir en það skiptir vitaskuld engu um efni málsins. 2. Hugmyndir eru uppi um að setja á svonefndan útgönguskatt í tengslum við afnám hafta – hvernig líst þér á þá leið? – Ég tel einsýnt að slitabú hinna föllnu banka standi straum af kostnaði sem hlaust af starfsemi þeirra hér á landi og féll á ríkissjóð og þjóðina alla. Beinn kostnaður hleyp ur á hundruðum milljarða króna. Útgönguskattur gæti verið vænlegur kostur til að endur - heimta þetta fé. Ekki skiptir öllu hvort aðgerð í þessa átt er kölluð útgönguskattur eða eitthvað annað heldur hitt að hún skili tilætluðum árangri og að stuðst sé við viðurkennd ar alþjóðlegar fyrirmyndir. 3. Hvað heppnaðist best á árinu 2014 og hverjar eru horf urnar á árinu 2015? – Verðbólgan hefur verið innan viðmiðunarmarka mán uðum saman, dregið hef ur úr atvinnu- leysi og fleiri jákvæð merki sjást um að efna hagurinn sé á uppleið þótt hraðar mætti ganga. Nýjar hagvaxtartölur Hagstofu Íslands valda von- brigðum í þessu sambandi en á móti koma jákvæðar fréttir af mælingum á mikilvægum nytjastofnum sjávar. Aðgerðir til hjálpar heimilum lands- manna svo langt sem þær ná eru fagnaðarefni og fela í sér mikilvæga viðurkenningu á að á þau hafi verið hall að með óréttmætum hætti undan- gengin ár. Full ástæða er til bjartsýni um komandi ár, ekki síst ef vel og skynsam lega er haldið á málum af hálfu ráðamanna í stjórnarráði og forystufólks á vinnumarkaði. 4. Hvaða mistök voru gerð í efnahagsstjórninni á árinu 2014? – Nýjar tölur Hagstofu Íslands um slakan hagvöxt renna Ólafur Ísleifsson hagfræðingur: 1. Telur þú að fjármagns­ höft in verði loksins afnumin á árinu 2015? –– Ég hef ekki hugmynd um það. 2. Hugmyndir eru uppi um að setja á svonefndan út ­ gönguskatt í tengslum við afnám hafta – hvernig líst þér á þá leið? – Mér líst vel á það. Gömlu bankarnir ollu samfélagi okkar tjóni. Það er eðlilegt að þeir greiði skaðabætur. Bank ar beggja vegna Atlants- hafs hafa sjálfir samþykkt að greiða gífurlegar fjárhæðir á undanförnum árum vegna tjóns sem þeir hafa valdið einstökum viðskiptavinum eða samfélögum sem þeir hafa starfað í. 3. Hvað heppnaðist best á árinu 2014 og hverjar eru horfurnar á árinu 2015. – Það er erfitt að svara því hvað hafi „heppnast best“ á árinu 2014. Það hefur tekist að halda þjóðarskútunni á réttum kili. Horfur á árinu 2015 eru ískyggi legar. Kjaramál geta farið úr böndum og þar með efnahags- og atvinnulíf. 4. Hvaða mistök voru gerð í efnahagsstjórninni á árinu 2014? – Það er erfitt að tala um bein mistök en eftirfarandi veldur þó umhugsun: Hvers vegna er öll áhersla í samfélagi okkar á að auka einkaneyslu þegar augljóst er að einstaklingar, heimili, fyrirtæki, sveitarfélög og ríki þurfa að lækka skuldir en ekki auka neyslu? 5. Hvað er þér minnisstæð­ ast frá árinu sem er að líða? – Þingsályktunartillaga utan- ríkisráðherra um að afturkalla aðildarumsókn Íslands að ESB og örlög hennar eru mér minnisstæð og það hefur ekki farið fram hjá mér að hún hef- ur ekki verið lögð fram á ný. Styrmir Gunnarsson. „Það er erfitt að svara því hvað hafi „heppn­ ast best“ á árinu 2014. Það hefur tekist að halda þjóðarskútunni á réttum kili.“ Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins: Horfurnar ískyggilegar Ólafur Ísleifsson. Hávaxtastefnan misráðin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.