Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Síða 140

Frjáls verslun - 01.11.2014, Síða 140
140 FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 2014 1. Telur þú að fjármagns­ höftin verði loksins afnumin á árinu 2015? – Það eru að óbreyttu for - sendur til að stíga stór skref varð andi losun fjármagnshafta á árinu 2015. Þar skiptir meðal annars máli tiltölulega gott jafn vægi í þjóðarbúinu, afgang ur á ríkissjóði, nokkuð stór gjald eyrisforði, gjaldeyris- kaup Seðla bankans, lækkun á stöðu kvikra krónueigna erlendra aðila, lenging Lands- bankabréfa og mikil vinna varðandi mögu leg uppgjör búa föllnu bankanna sem sam- rýmist losun hafta. Þá hefur almenn losun hafta á innlenda aðila verið greind. Hvort farið verður alla leið 2015 leiðir tíminn einn í ljós. Í gildi munu þá verða varúðarreglur sem tak marka gjaldeyrisáhættu í efnahagsreikningum bank- anna en Seðlabankinn hefur þegar sett stóran hluta þeirra reglna sem að honum snúa í þessu sambandi. 2. Hugmyndir eru uppi um að setja á svonefndan útgönguskatt í tengslum við afnám hafta – hvernig líst þér á þá leið? – Þar sem ég er þátttakandi í stefnumótunarferlinu get ég ekki tjáð mig um einstakar hugmyndir sem kunna að vera uppi og hafa ekki verið kynntar opinberlega af þar til bærum aðilum. Útgönguskattur í ein- hverju formi var hluti af eldri áætlun um losun hafta. 3. Hvað heppnaðist best á árinu 2014 og hverjar eru horfurnar á árinu 2015? – Tvennt er efst í mínum huga hvað árangur varðar. Það fyrra er að verðbólga hefur lengst af árinu verið um eða undir verðbólgumark- miði Seðla bankans og að verðbólguvænt ingar eru nú undir lok ársins orðnar stórt á litið í samræmi við verð- bólgumarkmiðið. Það seinna er að Seðla bankanum hefur auðnast að kaupa gjaldeyri á árinu fyrir rúmlega 100 ma.kr. eða rúmlega 5% af landsfram- leiðslu án þess að gengið hafi gefið eftir. Hagvöxtur heldur áfram og horfur eru á að slaki snúist í einhverja spennu á næsta ári. Horfur eru á að verðbólga fari um hríð undir markmið en verði eftir það við það mestallt árið. Kjarasamn- ingar gætu þó sett strik í þennan reikning. 4. Hvaða mistök voru gerð í efnahagsstjórninni á árinu 2014? – Ég er of nákominn hag- stjórn inni til að leggja mat á það nú. 5. Hvað er þér minnisstæð­ ast frá árinu sem er að líða? – Árangurinn í peningamálum annars vegar og ferlið í tengsl um við endurskipun mína í embætti seðlabank- astjóra hins vegar. Már Guðmundsson seðlabankastjóri: „Það eru að óbreyttu for sendur til að stíga stór skref varð andi losun fjármagnshafta á árinu 2015.“ Már Guðmundsson. 1. Telur þú að fjármagns­ höftin verði loksins afnumin á árinu 2015? – Það er líklegt að ákveðin skref verði stigin í afnámi hafta og frjálsræði aukið í gjald eyris við skiptum. Ég tel þó óraun hæft að viðskipti með ís lensku krónuna verði að fullu frjáls í náinni framtíð. 2. Hugmyndir eru uppi um að setja á svonefndan útgönguskatt í tengslum við afnám hafta – hvernig líst þér á þá leið? Finnur Árnason, forstjóri Haga. Finnur Árnason. Hvað segja þau? Forsendur fyrir einhverri losun Mistök í launastefnunni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.