Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Side 152

Frjáls verslun - 01.11.2014, Side 152
152 FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 2014 Hendrikka velur efnin og hannar kjólana ásamt fatahönnuði frá Central Saint Martin í London. H endrikka Waage hef ur komið víða við. Átján ára stofnaði hún heild verslun sem flutti inn silkiblóm og í fram haldi af því rak hún ásamt foreldrum sínum verslunina Silkiblóm. Hún er með BS­próf í viðskiptafræði og meist arapróf í alþjóðaviðskiptum frá banda rískum háskóla og vann eftir há skóla nám fyrir íslensk og erlend fyrir tæki, m.a. í Rúss landi, á Indlandi og í Japan. Boltinn var far inn að rúlla úti í heimi og hann rúllar enn. Hendrikka vildi verða sjálfs sín herra og stofnaði eigið fyrirtæki, Hendrikka Waage, fyrir tíu árum. Hún hafði lengi haft áhuga á listum og einbeitti sér fyrstu árin að hönnun og framleiðslu á skartgripum. Hæfileikinn til að hanna var henni ein fald lega í blóð borinn. Hæfileikann í við skiptum má svo náttúrlega rekja til mennt unar hennar og starfsreynslu. Skartgripirnir eru ævintýralegir. Dulúð ugir. „Við notum í tískulínunni mikið af alls kyns perlum sem við skreytum með verndar gripum eins og t.d. Hand of Fatima og Evil Eye.“ Skartgripirnir eru seldir í verslunum í Evrópu, Japan og Banda ríkj unu. Hvað er framundan hvað þá varðar? „Það koma á markað mjög fallegir og sí gild ir sterling­silfur ­ hringir fyrir jólin.“ „Bohemian glamorous“ Hendrikka klæðist gjarnan kjólum og segist lengi hafa haft ástríðu fyrir glæsilegum síð kjól um. „Ég hef hannað kjóla fyrir sjálfa mig í yfir tuttugu ár ásamt Magndísi Kolbeinsdóttur. Vinir mínir og fjölskylda hafa skorað á mig í mörg ár að gera mína eigin kjólalínu og ég ákvað að slá til í sumar; þar sem við vorum farin að búa til fallega klúta lá vel við að fara í framleiðslu á kjólum. Mér fannst vanta glæsilega kjóla á fínu verði.“ Hendrikka velur efnin og hannar kjólana ásamt fatahönnuði frá Central Saint Martin í London. „Við vorum með fallega sumarkjóla í sum ar sem urðu fljótt mjög vinsælir. Kjól arnir okkar eru mjög „bohemian glamor ­ ous“; svona mitt á milli „renaissance“­glam úrs frá Roberto Cavalli og „bohemian“ frá Matthew Williamson. Kjól arnir eru mjög glæsilegir og fást í mörgum litum.“ Það er líka ýmislegt framundan hvað fata línuna varðar. Fallegir kjólar, toppar og slár koma í verslanir fyrir jólin. Topp arnir og kjól arnir eru úr ýmsum efnum en slárnar eru úr ull. Hendrikka segir að það hafi gengið vel að komast áfram í tískubransanum. „Sam keppnin er auðvitað mikil eins og í öllum geirum en það þarf mikla seiglu, vinnusemi og að vera skrefi á undan.“ Hvað er svo framundan? „Að þróa fatalínuna okkar og halda áfram að byggja upp vefverslunina okkar fyrir nýja markaði.“ Fannst vanta glæsilega kjóla á fínu verði Hendrikka Waage Skartgripalína Hendrikku Waage hefur vakið athygli víða um heim enda hannar og framleiðir Hendrikka ævintýralega skartgripi. Það nýjasta hjá fyrirtæki hennar er kjólalína sem Hendrikka segir að sé „bohemian glamorous“. TexTi: Svava JónSdóTTir Hönnun DANICA SJÁVARAFURÐIR EHF. Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Öugt atvinnulíf er grundvöllur velferðar 2015
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.