Són - 01.01.2004, Síða 88
ÞÓRÐUR HELGASON88
Hið sama gildir um þennan hátt Steingríms og hátt Gísla Jónssonar,
að hann er heimasmíðaður og á sér ekki hliðstæðu hér eða á Norður-
löndunum.
Lokaorð
Því fer líkast til fjarri að öll kurl séu komin til grafar. Vísast munu
fleiri ljóð með þessu rími sonnettunnar koma í leitirnar og fylla enn
frekar upp í þá mynd sem hér er dregin upp.
Upp úr stendur þó að með sonnettunum fengu Íslendingar að
kynnast því að rím var ekki alltaf í runum, pörum eða víxli. Það var
einnig hægt að flétta.
HEIMILDIR
Böðvar Guðmundsson. 1966. Í mannabyggð. Heimskringla, Reykjavík.
Blíðsumars nætur. Skagfirsk úrvalsljóð og vísur … 2003. Bjarni Stefán
Konráðsson sá um útgáfuna. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri.
Einar Benediktsson. 1979. Ljóðasafn IV. Kristján Karlsson gaf út. Skugg-
sjá, Hafnarfirði.
Fröding, Gustaf. 1957. Gustaf Frödings dikter. Den Svenska lyriken. Albert
Bonniers förlag, Stockholm.
Gísli Jónsson. 1919. Farfuglar. Winnipeg.
Grímur Thomsen. 1969. Ljóðmæli. Sigurður Nordal sá um útgáfuna. Mál
og menning, Reykjavík.
Guðmundur Frímann. 1937. Störin syngur. Ísafoldarprentsmiðja, Reykja-
vík.
Hulda. 1946. Söngur starfsins. Ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík.
Jakob Thorarensen. 1943. Hraðkveðlingar og hugdettur. Reykjavík.
Jón Arason. 1918. Jón Arasons religiøse Digte. Finnur Jónsson gaf út.
Historisk-filosofisk Meddelelser. II,2. Det Kgl. Danske Videnskab-
ernes Selskab, København.
Ívar Björnsson frá Steðja. 1995. Í haustlitum, Reykjavík.
Jörundur Gestsson.1955. Fjaðrafok, Reykjavík.
Kvæðasafn eptir íslenzka menn frá miðöldum og síðari öldum. 1923. Fyrsta deild.
Ljóðmæli nafngreindra höfunda 1, 2. Ísafoldarprentsmiðja, Reykja-
vík.
Lie, Hallvard. 1967. Norsk verslære. Universitetsforlaget, Oslo og Stock-
holm.
Magnús Ásgeirsson. 1925. Ljóðasafn I. Helgafell, Reykjavík.