Són - 01.01.2004, Side 34

Són - 01.01.2004, Side 34
GUNNAR SKARPHÉÐINSSON34 Í þriðja lagi er loks um að ræða það efni sem fyrirferðarmest er í kvæðinu en það eru málshættir eða „forn orð“ eins og segir í upp- hafsvísunni. Skáldið hyggst í kvæðinu „færa saman“ forna orðskviði. Málshættirnir í kvæðinu eru rúmlega eitt hundrað og fylla yfirleitt eina hendingu hver en hendingarnar, sem nú eru varðveittar, eru 227. Málshættir koma víða fyrir í íslenskum fornritum en í dróttkvæð- um eru þeir fremur fágætir. Talsvert er um þá í eddukvæðum, einkum þeim sem ort eru undir ljóðahætti eins og „Hávamál“. „Málshátta- kvæðið“ er elsta bein heimild um norræna málshætti sem til er. Snorri Sturluson nefnir í „Háttatali“ sínu einn bragarhátt, orðskviðuhátt, og kann þar að vera um áhrif frá „Málsháttakvæðinu“ að ræða. Vísa Snorra er undir dróttkvæðum hætti og hefur hún því annað svipmót: Fús brýtur fylkir eisu fens. Bregður hönd á venju. Ránhegnir gefur Rínar röf. Spyr ætt að jöfrum. Mjög trúir ræsir rekka raun. Sér gjöf til launa. Ráð á lofðungur lýða lengur. Vex hver af gengi. (Háttatal, 26) Efni „Málsháttakvæðisins“ kann að virðast sundurleitt en flestir eru sammála um að skáldinu takist á aðdáunarverðan hátt að fella það saman og láta það mynda heild. Málshættina verður skáldið að laga að bragarhættinum og breytir því gjarnan orðaröð eða skýtur inn orði eða orðum. Tiltölulega fá máltæki standa óbreytt en þó eru þess dæmi: „falls er von að fornu tré“ (23, 5). Nokkuð eru skoðanir manna skiptar um það hvort vakað hafi fyrir skáldinu að láta málshættina segja ákveðna sögu eða ekki. Finnur Jónsson7 hélt því fram að túlka bæri málshættina með tilliti til ástarsögu skáldsins og hægt væri að skýra þá flesta með því að skáldið hefði flím í huga. Ekki er ljóst Ormi veitti Sigurðr sár, slíkt var allt fyr liðit ár, Ragnarr þótti skatna skýrstr, Skúli jarl er miklu dýrstr. Cederschiöld ræðir málið ekki frekar en svipmót erindanna virðist augljóst. 7 Finnur Jónsson (1890:265).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.