Són - 01.01.2004, Blaðsíða 58

Són - 01.01.2004, Blaðsíða 58
GUNNAR SKARPHÉÐINSSON58 werden)’. Bjarni Vilhjálmsson67 skýrir verða sem ‘deyja, farast’. Skýring Finns virðist eðlilegust. 5 ógift verður í umbúð skjót: ‘ógæfan er skjót í undirbúningi (þarf ekki langan aðdraganda)’. ógift: ‘ógæfa’. umbúð: ‘tilhögun, undirbún- ingur’. Nafnorðið er myndað af að búast um í merkingunni ‘að gera ráð- stafanir, undirbúa e-ð’. Orðið kemur til dæmis fyrir í 77. kap. Brennu-Njáls sögu þar sem Mörður veitir tæknilega ráðgjöf þegar menn búast til að vinda ræfrið af skála Gunnars: „Þeir tóku strengina ok veittu þessa umbúð alla.“ Til er málshátturinn ekki eru slysin lengi til að vilja og er hugsunin áþekk. Í safni Guðmundar Jónssonar68 er enn fremur að finna málshátt sem minnir mjög á okkar orðskvið ógipt segir: eptir hvörju skal eg bíða. 6 élin þykja mörgum ljót: auðskilið. él: eðlilegast er að skilja orðið í hinni eiginlegu merkingu — ‘skamm- vinn snjókoma, stutt haglhríð’ — en má þó ef til vill einnig skilja í yfirfærðri merkingu sem ‘skammvinnur bardagi’, sbr. orð Sighvats Sturlusonar þegar hann spaugar við son sinn, Sturlu, um bardagann í Bæ: „Skammt hefur það él verið.“69 7 engi of sér við öllum rokum: sbr. t.d. málsháttinn eigi má við öllu sjá sem fyrir kemur í 52. kap. í Grettis sögu og víðar. roka: er hér í venjulegri merkingu: ‘vindhviða’. 8 jafnan spyrja menn að lokum: ‘menn spyrja alltaf um niðurstöðu (málsins) eða endalokin’. Þessi málsháttur kemur allvíða fyrir, t.d. í „Hugsvinnsmálum“, 93. vísu: „Upp at hefja / samir þér eigi vel / meiri iðn an megir; / algÄrt verk / dugir þás unnit es: / æ spyrr lýðr at lokum.“ 1–2 ástblindir eru seggir svá / sumir að þykja mjög fás gá: ‘sumir menn eru svo blindað- ir af ást að þeir gæta einskis’. að gá e-s: ‘að gæta e-s’. Þetta orðalag er notað með líkum hætti og í svipuðu samhengi í 114. vísu í „Loddfáfnismál- um“: „Hún [þ.e. hin fjölkunn- uga kona] svá görir / að þú gáir eigi / þings né þjóðans máls.“ 3 þannig verður um mansöng mælt: ‘þannig er komist að orði í man- söngnum’. Trúlega er skáldið með þessum orðum að vísa til stefsins í drápunni þar sem segir frá því hvernig ástin lék Harald konung. 4 marga hefir það hyggna tælt: ‘margir vitrir menn hafa látið blekkjast af því’. 20 67 Íslenzkir málshættir (1966:86). 68 Guðmundur Jónsson (1830:248). 69 Sturlunga I (1988:393). Ástblindir eru seggir svá, sumir að þykja mjög fás gá, — þannig verður um mansöng mælt — marga hefir það hyggna tælt. Ekki varð-at forðum farald, Finnan gat þó ærðan Harald, honum þótti sólbjört sú. Slíks dæmi verður mörgum nú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.