Són - 01.01.2004, Blaðsíða 47

Són - 01.01.2004, Blaðsíða 47
MÁLSHÁTTAKVÆÐI 47 anna sem frá er sagt til dæmis í Gautreks sögu en rækilegast þó hjá Saxa hinum málspaka í Gesta Danorum. 4–5 Hrómundur mun vera Hrómundur Gripsson. Af honum er sérstök saga. ók-at þeim né einn á bug: ‘hann var ekki einn um að sigra þá’. aka e-m á bug: ‘reka e-n burt, sigrast á e-m’. Ef til vill er orðtakið hér í upphaflegri merkingu: ‘knýja fram sveigju á herfylkingu (óvina).23 6–8 Gustaf Cederschiöld24 benti á að Eljárnir væri sennilega Eleasar sá sem frá er sagt í Gamla testamentinu, þ.e. í Fyrstu Makkabeabók, 6. kap. Þar segir frá því að Eleasar Avaran, bróðir Júdasar Makkabeusar, frelsishetju gyðinga, vinnur hetjudáð þegar Antíokkus V fer herför til Júdeu með mikinn mann- og herafla. Þar á meðal eru þrjátíu og tveir fílar sem þjálfaðir eru til bardaga: „Eleasar Avaran tók eftir að eitt dýranna [þ.e. einn fílanna] bar af öllum öðrum og hafði konunglega brynju. Virtist honum sem þar færi konungurinn. Hann fórnaði lífi sínu til að bjarga þjóð sinni og geta sér eilífan orðstír. Hljóp hann djarflega að dýrinu inn í fylkinguna miðja, brytjaði óvini niður til hægri og vinstri svo að þeir hrukku til beggja handa. Hann smaug undir fílinn og lagði hann banasári í kviðinn. Féll fíllinn dauður ofan á Eleasar og beið hann þar bana.“25 Samsvörunin hlýtur að teljast afar sennileg og auðvelt að fallast á það með skáldinu að þessi mannraun hafi verið í strangasta lagi. Þetta mun vera í eina skiptið sem skáldið vísar í sögur Biblíunnar. Brandur biskup Jónsson þýddi Gyðinga sögu á 13. öld en þar er þessi saga af Eleasar rakin. Þar segir að fíllinn, sem Eleasar felldi, hafi verið „aljárnaður“ og Eleasar hafi hlaupið undir hann því hann fékk hvergi höggstað á honum með öðrum hætti. Hermann Pálsson26 segir um þessa frásögn: „In my opinion there seems little doubt that the name Eljárn-ir was formed by the poet himself; it is a kind of compromise between the Hebrew name Eleazar on the one hand and the first two syllables of aljárn-aðr on the other.“ Þetta lætur ekki ósennilega í eyrum. 1 bana þóttust þeir bíða vel: ‘þeir (ekki er ljóst við hverja er átt) dóu með hetjulegum hætti’. Anne Holtsmark27 skilur þetta vísuorð sem svo að átt sé við hetjurnar sem taldar eru upp í 7. erindi og kann það vel að 8 Bana þóttust þeir bíða vel, Brandingi svaf loks í hel. Mardallar var glysligur grátur, gleður sá mann er oft er kátur. Ásmundur tamdi Gnoð við gjálfur. Gulli mælti Þjazi sjálfur. 23 Jón G. Friðjónsson (1993:88). 24 Cederschiöld (1882:77, neðanmáls). 25 Apokrýfar bækur Gamla testamentisins (1994:386). 26 Hermann Pálsson (1984:263). 27 Holtsmark (1937:11).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.