Són - 01.01.2004, Blaðsíða 104

Són - 01.01.2004, Blaðsíða 104
KRISTJÁN ÁRNASON104 málinu. Grímur á það til að ganga fulllangt í þessa átt. Fjærst er hann mæltu máli þegar honum dettur í hug að beita dróttkvæðum hætti og ætlar sér að verða fornlegur, svo sem á einum stað þar sem kórinn verður vitni að morði Agamemnons í samnefndu leikriti eftir Æskýlos:19 Svinnur sjer hvað inni seggur býr á neggi, vitur skilur skati skrum hvað merkir guma. Ef þessi orð yrðu sögð á sviði þyrfti að gera smáhlé á sýningunni meðan áhorfandi er að átta sig á merkingunni. Hér er eins og þýð- andinn leiki sér að máli fremur en hann komi til skila merkingu og hugblæ textans. En yfirleitt tekst betur til þar sem endarími er beitt, svo sem í leikriti Evrípídesar, Bakkynjum, þar sem það hæfir vel kór Bakkynjanna, kvennanna í fylgdarliði Díonýsosar eða Bakkusar sem stíga trylltan dans upp um fjöll — hér í atriði þar sem guðinn hefur talið hinn siðavanda Penþeif á að klæðast kvenmannsfötum til að njósna um hin forboðnu blót:20 Æðis hundar! ólmir skundið uppá fjöll, þar sem sprunda glymur göll; Kadmos’s dætur fima fætur flytja þar um völl, kvenþjóð kát er öll. Hér ná rím og ákveðin hrynjandi sterkum áhrifum sem hæfa vel dansi. En það er ekki alls staðar sem kórinn samanstendur af trylltum Bakkynjum; stundum eru það svifaseinir öldungar sem reyta af sér flókna speki með tilhlýðilegri hægð og semingi. Þá reynir á að orða hugsanir þeirra nógu skýrt svo að áheyrendur megi nema. Á þessu verður einkum misbrestur hjá Grími þar sem hugsunin er í flóknara lagi, svo sem í kórnum fræga í Antígónu um mannskepnuna þar sem lýst er getu eða öllu heldur ógnvænleik (deinotes) hennar og hefst á orð- 19 Grímur Thomsen (1934 II:167). 20 Grímur Thomsen (1934 II:233).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.