Són - 01.01.2004, Blaðsíða 146

Són - 01.01.2004, Blaðsíða 146
EYSTEINN ÞORVALDSSON146 en rauðan drýpur hægt að hugmynd okkar um nýja jörð. Heildarmyndhverfing ljóðsins, eggið sem brotnar, verður býsna víð- feðm í þessu knappa, óbundna ljóði. Engum mótífum er bætt við yrkisefnið. Hér er vissulega nýstárleg líking á ferðinni: deginum er líkt við egg sem brotnar þegar hann endist ekki lengur og umgjörð hans brestur. Hvítan og síðan rauðan lita náttúruna og renna saman við hana. Mynd ljóðsins felur í sér daginn, rökkrið, kvöldroðann, landslag. Síðustu tvær ljóðlínurnar beina athyglinni inn á við, tjáningin verð- ur innhverf og þar af leiðandi túlkunaratriði. Hver er „hugmynd okkar um nýja jörð“? Við minnumst þess að Gröndal sá líka „í andans geimi“ eitthvert óskaland friðar og hamingju — andstæðu hinnar dimmu tíðar. Matthías hefur sjónarhorn 1. persónu fleirtölu í sínu ljóði. Hann boðar ekki einkahugmynd um „nýja jörð”, þetta hlýt- ur að vera óskaland okkar allra. Og kann það að vera hin sama hugsjón og Gröndal tjáði á sinn skrúðmála, umbúðamikla hátt. Sólsetrið veldur hughrifum, a.m.k. hjá þeim sem skynja fegurð í náttúrunni. Við sólarlag tekur jörðin myndbreytingu í bókstaflegri merkingu og færir okkur tilfinningu friðar, hugarástand sem er gagn- tekið af fegurð. Við óskum okkur öllum til handa að jörðin verði ný og betri en við höfum gert hana: að hún verði friðarstaður. Þetta er vitanlega einungis tilgáta um hugmyndina í ljóði Matthías- ar. Hver og einn verður að yrkja sína túlkun þegar hann les slíkt ljóð því að skáldið ætlar sér ekki að færa okkur hana óyggjandi eins og gert var í hinum gamla kveðskap. Tungl og stjörnur Að síðustu verður rýnt í kvæðin „Marsnóttin“ eftir Gyrði Elíasson og „Tunglskinsnótt“ eftir Guðmund Friðjónsson. Gyrðir Elíasson er eitt þeirra skálda sem vakið hafa mesta athygli síðustu tvo áratugina. Dulmagnað umhverfi og ævintýraminni eru algeng í ljóðum hans og sögum. Tunglskin, stjörnur og myrkur voru vinsæl fyrirbæri í hinum rómantíska skáldskap og þá jafnan hluti af útsýni í tilveru óheftrar náttúru eða dreifbýlis. Þessi ljóðrænu mótíf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.