Són - 01.01.2004, Blaðsíða 66

Són - 01.01.2004, Blaðsíða 66
GUNNAR SKARPHÉÐINSSON66 3 veitk-at: ‘ég veit ekki’. Minnir mjög á hið alkunna ‘margt fer öðruvísi en ætlað er’. 4 villa er dælst of heimskan mann: ‘auðveldast er að blekkja heimskan mann’. Finnur Jónsson102 bendir á hliðstæðan málshátt vandséð er heimskum að sjá við brögðum. dæll: ‘auðveldur’. Bein orðaröð væri: dælst er (að) villa heimskan mann. 5 fláráðum má síst of trúa: ‘hinum svikula (manni) skyldi maður síst af öllu treysta’. Í handritinu stendur má síst en Jón Sigurðsson breytti því í má trautt og lagfærði þannig stuðlasetninguna. 6 til sín skyldi hinu betra snúa: ‘velja ber hinn besta kost’, undanskilið virðist vera að fara skuli ætíð þá leið sem best er hverju sinni, hvernig sem málinu er annars farið. 8 helsti mjög er að flestu kveðið: Finnur Jónsson103 þýðir þessa braglínu svo: ‘temlig stærke skæbnebe- stemmelser er der i alt’. Möbius104 og Guðbrandur Vigfússon105 skilja vísu- orðið þannig að það merki ‘fullmikið er rætt um flest’ og þá á neikvæðan hátt og ýktan. kveða að: sennilega er merkingin sú sem Finnur hallast að: ‘mikið kveður að e-u’ eða ‘e-ð er afdrifaríkt eða hefur miklar afleiðingar’. Komið er að kvæðislokum. 3 Yggj- ar bjór hver eiga myni, þ.e. ‘hver hafi sett þennan skáldskap saman’. Yggur er gamalt Óðinsheiti, mynd- að af uggur. Yggjar bjór er því ‘skáldamjöðurinn’ eða ‘kvæði’. Í handritinu stendur „bjórs“ og hafa menn yfirleitt breytt því í þf. 5 eyvit mun sjá atfrétt stoða en ‘sú eftirgrennslan mun engan árang- ur bera’. 6 allmjög erum vér lynd til hroða: ‘mér er býsna tamt að vera hroðyrtur’. 7 þeygi var sjá aflausn ill: ‘þetta var ekki illa af hendi leyst’. Skáldið á hér líklega við kvæðið í heild. Að öðrum kosti er hann að svara því hver ort hafi kvæðið. 8 eiga skal nú hver er vill: getur átt við að menn megi læra kvæðið og njóta þess eða eins og Finnur Jónsson106 og fleiri segja: ‘nu kan hver, der vil, eje det (erklære sig for digteren)’. 1–2 Fyrstu tvær braglínurnar ættu þá að lúta að því efni, þ.e. hver hafi ort kvæðið. orða er leitað mér í munn / mælgin verður oss heyrinkunn: ‘ég heyri hvað fólkið er að tala um, það leitar eftir svari hjá mér’ eða eitthvað í þeim 29 Orða er leitað mér í munn. Mælgin verður oss heyrinkunn. Yggjar bjór hver eiga myni, ósýnt þykir lýða kyni: Eyvit mun sjá atfrétt stoða, allmjög erum vér lynd til hroða. Þeygi var sjá aflausn ill, eiga skal nú hver er vill. 102 Finnur Jónsson (1914:94). 103 Den norsk-islandske skjaldedigtning B II (1915:145). 104 Möbius (1873:41). 105 Corpus poeticum boreale II (1883:368, neðanmáls). 106 Den norsk-islandske skjaldedigtning B II (1915:145).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.