Gripla - 01.01.1993, Blaðsíða 13
UM EGLUTEXTA MÖÐRUVALLABÓKAR í 17DU ALDAR EFTIRRITUM 13
þessi kafli hefur verið jafnvel enn torlesnari en aðrir á bl. 69v, og hafa
FJ og GM ýmist fyllt með getgátum sínum eða haft hliðsjón af öðrum
textum. (GM styðst hér einkum við AM 146 fol., eftirrit Ásgeirs Jóns-
sonar, sem hefur að sínu leyti farið hér eftir AM 463 4to; sjá III. Um
tvær síðari uppskriftir eftir Eglutexta Möðruvallabókar).
Hér skal tekinn upp texti í eyðufyllingunni í 145, en á milli sviga eru
lesbrigði í JS, 426 og 5: ‘Skal nockut tjoa ad leita vm sætter (satter JS
og 426, sætt 8) med yckur þorolfe? kongur svarar. vill þor. vppgiefast
og ganga a mitt valld? þa mun (man JS og 8) hann hallda lyfe og lim-
um, Enn menn hans munu sæta refsingum af mier sem sakir falla til,
Epter þad gieck Aulver hnufa til stofunnar. og liet kalla þor. til motz
(maala JS og 426, mals 8) vid sig,2 og sagde honum þann kost er kongur
giorþe þeim. (+ hann svar. Enga vil ek næða sæt taka af konge biðv
(svo í lok línu) kong gefa oss vtgængo leyfi. ok latvm þa skeika at
skapvðv 8).3 Aulver gieck þa til kongs, og sagde honum hvor<s> þor.
beiddest. þa mællte kongur bere (Berid 426) elld at stofunne, ecki vil
eg beriast vid þá, og eyda so (+ JS, 426 og 8) lide mijnu. veit eg ad þor.
man giora mier mikinn (mikit 8) mannskada. ef vier skulum henda
hann ute. þott hann hafe lid miklu (+ 8) færra (+ en ver 8). Var þa elld-
ur borinn ad stofunne, og sottiz þui (þat 8) skiott ad (er 8) timbrid var
þurtt, en næfrum þaket (þackit ? 8), þor. bad menn sijna briota vpp þil-
id er a millum var stofnanna (stofanna 426), og soktist þad skiott, Enn
er þeir nadu timbur stockum, þa toku sva marger menn (+ 8) einn
stockinn sem a feingu halldid, og skutu odrum enda ut J hyrnijngena
sva hart, ad næfrarner (næfararner 426) geingu af fyrer utan og hliopu
J sundur veggerner, sva ad þar var utgangur mikell. Gieck þorolfur
fyrstur (fyrst 8) manna vt, enn þar næst þorgils giallande, og þa huor
ad odrum, tokst þa inn hardaste (harasti 8) bardage. var þad um rijd
ad stofann giætte a bak þeim þorolfe, og tynde kongur þa morgu lide
sijnu, Enn er stofan tok ad brenna, þa sokte elldurinn ad þeim, fiell
þa og margt lid þorolfs (þeira 8), þa hliop þorolfur framm og hio til
beggia handa, og þurftu þeir menn lytt vm (þyrfti litt þeira manna 8)
sar ad binda er fyrer honurn urdu, hann sokte þar ad, sem (er 8) hann
sa kongs merket, i þvi (þeiri 8) svipan fiell þorgils Giallande, þa er (En
2 FJ eignar 8 ranglega lesbrigði í 8.-9. línu á bls. 63.
3 Hér er neðanmálsgrein í 426 með sömu hendi og á eyðufyllingum: þor: svar. og
kvadst aungva naudungarkoste taka af konge; Eg bid Kong lofa oss utgaungu (K-texti).