Gripla


Gripla - 01.01.1993, Blaðsíða 218

Gripla - 01.01.1993, Blaðsíða 218
218 GRIPLA ÁGRIP I Islendingasögum bregðast menn að jafnaði ‘hetjulega’ við dauða sínum, en í lýsingum á dauða manna í Sturlungu og konungasögum er oft að finna kristi- leg viðbrögð manna. Dauðamaðurinn játar syndir sínar, biðst fyrir og óskar jafnvel eftir því að aftaka hans verði teygð á langinn. Oft má þá finna atriði sem minna á efni úr helgisögum eða hliðstæður við líflát heilagra manna. í einu tilviki - frásögninni af drápi Sigurðar slembidjákns - hefur því verið hald- ið fram að líflátinu sé lýst sem píslarvætti og að sagan sé rituð í því skyni að gera hetjuna að helgum manni. Sú skýring er hugsanleg að slíkar lýsingar séu aðeins bókmenntalegt láns- góss sem ekki hafi neina trúarlega merkingu. En með því að ísland hafði verið kristið í aldir þegar sögurnar voru skrifaðar, verður þetta að teljast ólíklegt. Ástand sálarinnar á dauðastund mannsins réð farnaði hennar í öðrum heimi. Hún mundi hljóta refsingu í hreinsunareldi fyrir allar ójátaðar syndir; og væru þær ofurþungar mátti synja hinum framliðna um legstað í vígðri moldu. Lýsing á syndajátningu og bænagjörð og samlíking við líf heilagra manna glæddi von um velfarnað sálarinnar í öðrum heimi. Og ef teikn bentu til þess að maður hefði verið saklaus veginn, styrkti það stöðu frænda hans í illdeilunum. Petta mun hafa verið flestum söguhöfundum efst í huga, en þó verður einnig að gera ráð fyrir því að stundum sé reynt að gera menn að helgimönnum. í valdabaráttu á Norðurlöndum var algengt að reynt væri að upphefja fallna for- ingja í tölu dýrlinga, og margir þeirra voru helgir haldnir í sinni heimabyggð. Á Islandi virðist mönnum hafa gengið miður að koma upp slíkum hér- aðsdýrlingum, þótt stundum væri reynt. Hungurvaka og aðrar biskupasögur kunna margt að segja frá dýrðarverkum íslenskra manna, sem komandi kyn- slóðir gátu haft í minnum til merkis um heilagleika þeirra. í ritgerðinni er lýst beinum tilraunum til að hefja menn í flokk dýrlinga. I síðasta hluta ritgerðar er fjallað nánar um sögur þriggja Islendinga og sýnt hversu þær megi túlka samkvæmt því er að framan segir. Ég rek fyrst það sem Marlene Ciklamini segir um feril Sturlu Sighvatssonar og fylgi túlkun hennar: Sturla var mörgum syndum hlaðinn, en iðraðist þó í tæka tíð fyrir dauða sinn. Á sama veg má túlka þróun Þorgils skarða, en bænir Brands biskups virðast þó valda því að hann snýr huga sínum til trúarinnar undir lokin. Aron Hjörleifs- son er sýndur sem góður Kristsmaður (að minnsta kosti á mælikvarða mið- alda), en eini dýrlingurinn í sögu hans er Guðmundur biskup Arason. En Hrafns saga Sveinbjarnarsonar er hins vegar hlaðin af helgiefni, og má vel vera að höfundur hafi litið á Hrafn sem helgan mann og vænst þess að saga hans mundi stuðla að því að hann yrði tekinn í dýrlinga tölu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.