Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 5

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 5
Formáli Á 32. kirkjuþingi voru lögð fram og afgreidd mörg mál, sem eru mikilvæg fyrir kirkju og safnaðarstarf. Alls voru samþykktar níu nýjar starfsreglur, breytingar á fjórum eldri starfsreglum og tuttugu ályktanir. Umfangsmestu starfsreglumar em um kirkjuráð og byggjast þær fyrst og fremst á því lögbundna ákvæði, að kirkjuráð fari með framkvæmd sameiginlegra málefna þjóðkirkjunnar. í samræmi við það er staða kirkjuráðs skilgreind og verkefnum skift milli þess, kirkjuþings og biskups íslands. Starfsreglur um kirkjur og safnaðarheimili snerta söfnuðina ekki síður. í umræðum um málið á þinginu var einkum bent á vanda kirkna, sem standa yfirgefnar eftir að söfnuður er horfínn, og einnig fyrrverandi sóknarkirkjur fámennra safnaða, sem sameinast öðmm. í starfsreglunum em þær nefndar bænhús og kveðið á um hver ber ábyrgð á þeim. Hins vegar hlýtur að verða að treysta betur ijárhagsgrundvöll þeirra. Kirkjuþingið samþykkti stefiiumörkun um framtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma og er hún byggð á tillögum, sem fjallað var um á kirkjuþingi 1999. Þessi dæmi sýna, hvað samþykktir kirkjuþings snerta allt kirkjulegt starf. Það er því mjög mikilvægt, að starfsmenn, sóknarnefndir og söfnuðir kynni sér vel samþykktir þingsins og komi með athugasemdir og ábendingar um það sem betur má fara. Margar slíkar umsagnir bámst kirkjuþingi að þessu sinni og var reynt að taka tillit til þeirra eftir því sem rök vom fýrir og tök á. í þessum „Gerðum kirkjuþings“ em allar nýjar starfsreglur og ályktanir birtar. Verða þær sendar öllum starfandi prestum, svo að þær verða fýrir hendi í öllum prestaköllum. Óski fleiri eftir að fá þær sendar er hægt að hringja eftir þeim á biskupsstofu. Þá em allar umræður á kirkjuþingi og þingskjöl birt á kirkjuvefnum, www.kirkjan.is, svo að þar em þau aðgengileg. Á kirkjuþingi kom fram afdráttarlaus vilji til að einbeita sér að hinum mikilvægu verkefnum þess, setningu starfsreglna og stefnumörkun. En það léttir fulltrúum á þinginu störf þeirra og gerir þau árangursríkari, ef hægt er að koma á farsælu sambandi þingsins við starfsmenn kirkjunnar, sóknamefndir og söfnuði. Forseti kirkjuþings beinir þeim eindregnu tilmælum til þeirra að nýta sér þessa möguleika til að kynna sér störf þingsins og leita þá til fulltrúa sinna til upplýsinga og ábendinga. Formleg erindi ber síðan að senda svo fljótt sem kostur er til kirkjuráðs, sem annast framkvæmdastörf fýrir kirkjuþing og undirbýr næsta kirkjuþing í samráði við forseta. Verða þau þá tekin þar til athugunar við undirbúning og framkvæmd mála. Jón Helgason, forseti kirkjuþings. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.