Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 6

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 6
32. Kirkjuþing 2000. Kirkjuþing 2000 haldið í safnaðarheimili Háteigskirkju í Reykjavík dagana 16. til 25. október. Sunnudagskvöldið 15. október 2000 kl. 20 var messa í Dómkirkjunni í Reykjavík. Karl Sigurbjömsson, biskup Islands, þjónaði fyrir altari ásamt dómkirkjupresti, sr. Jakobi Agústi Hjálmarssyni sem predikaði. Sönghópur Biskupsstofu leiddi almennan söng. Haukur Guðlaugsson, söngmálstjóri þjóðkirkjunnar lék á orgel. Kirkjuþingvar sett mánudaginn 16. október kl 10.00. Ávarp biskups íslands, Karls Sigurbjörnssonar Kirkjumálaráðherra, frú Sólveig Pétursdóttir, forseti kirkjuþings, Jón Helgason, heiðruðu kirkjuþingsfulltrúar. Verið velkomin til kirkjuþings hátíðarársins 2000. Eg þakka messuna í gærkvöldi í Dómkirkjunni. prédikun séra Jakobs Ágústs Hjálmarssonar, orgelleik Hauks Guðlaugssonar, söngmálastjóra, forsöng starfsfólks úr Kirkjuhúsinu og alla góða þjónustu í hinum aldna helgidómi. Ég þakka samveru og samskipti við kirkjuþingsmenn á Kristnihátíð, hátíðum víða um land og umfram allt á hátíðinni á Þingvöllum í sumar. Sú hátíð er í mínum huga einstæð reynsla. Birta, hlýja, gleði, það em orðin sem koma fram í hugann í tengslum við hátíðina. Þar var ekki aðeins birtan og hlýjan sem skaparinn lét í té svo ríkulega þessa fegurstu daga sumarsins, ógleymanlegt og yndislegt sem það var, heldur umfram allt hlýjan og birtan af viðmóti fólksins sem var saman komið og gladdist og gladdi með fagnandi nærvem sinni. Og þessu gleymi ég aldrei, þetta er óumræðilegt þakkarefni. Og helgi þessarar hátíðar, samstilling í söng og helgri iðkun, samstarfið við presta og djákna og fulltrúa sóknanna víðs vegar að af landinu sem lögðu líf og sál í helga þjónustu, göfgandi og gefandi. Og söngur bamanna hrífandi og sú alúð og metnaður sem lagður var í tónlist og alla umgjörð. Guð launi og blessi það allt. Guði sé lof fyrir þessa björtu og hlýju gleðidaga á Þingvöllum. Svo komu aðrir dagar. í kjölfarið hefur fylgt margt sem óneitanlega hefur varpað skugga á þessa minningu. Umræða er af hinu góða og enginn er hafinn yfir gagnrýni. En neikvæð umræða og árásir og jafnvel hatursskrif hafa á okkur dunið. Aðsókn að Þingvöllum var ekki í samræmi við það sem ýtmstu væntingar gerðu ráð fyrir. Ýmsir vilja þar með segja að þjóðin hafi afþakkað veisluboðið góða. Og alvarlegum og nærgöngulum spumingum er beint til okkar um stöðu þjóðkirkjunnar í okkar samfélagi, um tengsl þjóðar og kirkju og ríkis og kirkju. Og við þjónar og trúnaðarmenn þjóðkirkjunnar í landinu, við tökum það vissulega til okkar og við leggjum okkur á hjarta og við íhugum, en við hröpum ekki að ályktunum. Við sem störfum á vettvangi kirkjunnar þekkjum það þegar boðað er til messu og færri koma en við væntum. Það er gömul saga og ný. Mér er hugstæð sagan af séra Friðrik þegar hann stofnaði KFUM fyrir 100 ámm rúmum. Hann boðaði fúnd og undirbjó allt sem best hann gat. Og svo þegar til kom þá mætti enginn. Og þá sagði séra Friðrik þetta. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.