Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 12

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 12
hafi allir kirkjunnar menn þakkir fyrir frábæran undirbúning og framkomu á hátíðinni sem og í öðrum athöfnum sem afimælisárinu tengjast. Það er metnaðarfull dagskrá sem hér liggur fyrir og mörg merkileg mál sem á að ræða en ég vil sérstaklega leggja áherslu á það að á kirkjuþingi verður nú haldið áffiam umræðum um skipulagsmál þjóðkirkjunnar og hlýt ég að fagna því. Þjóðkirkjan þarf að aðlaga sig og fylgja eftir hraðfara breytingum samfélagsins og skipulag hennar má aldrei staðna. Ég vona að farsælt samkomulag náist um skipulagsmálin og ég tel raunar að það sé ákaflega mikilvægt fyrir stöðu þjóðkirkjunnar í okkar samfélagi. Hér á þinginu verður nú lagt ffiam til umijöllunar ffiv. til laga um breytingu á þjóðkirkjulögum að því er varðar skipun presta. Hér er um breytingu að ræða sem felur það í sér í fyrsta lagi að sami háttur verði hafður á um skipun og setningu sóknarpresta og annarra presta, þ.e. að veitingarvaldið verði hjá biskupi íslands. Ekki virðast vera skynsamleg rök fyrir því að kirkjumálaráðherra setji eða skipi sóknarpresta en biskup Islands skipi aðra presta. Því er lagt til í ffiv. að biskup skipi alla presta og er það í samræmi við þá stefhu að auka beri sjálfstæði þjóðkirkjunnar. I öðru lagi er lagt til að brevta 51. gr. laganna um skipun Þingvallaprests, að afhumin sé sú sérregla að Þingvallanefhd hafi aðkomu að vali sóknarprests á Þingvöllum. Sú regla á sér sögulegar skýringar sem ekki eiga lengur við eftir að skilið var á milli þeirra tveggja starfa sem áður var bundið í lög að Þingvallaprestur skyldi gegna. Eru því engin haldbær rök fyrir því að veiting prestsembættis á Þingvöllum fari ffiam með öðrum hætti en gildir almennt. En það skal sérstaklega tekið fram að þessi breyting er ekki í tengslum við þær umræður sem nú fara ffiam um hvort sóknarprestur skuli sitja á Þingvöllum heldur er hér einungis verið að bregðast við þeim breytingum sem orðið hafa á starfi Þingvallaprests. Fulltrúi ráðneytisins mun kynna ffiv. nánar hér á þinginu og mun að sjálfsögðu leitast við að svara öllum þeim spumingum sem ffiam kunna að koma, en mér er kunnugt um að stjóm Prestafélagsins hefur ritað forseta þingsins bréf þar sem athugasemdir eru gerðar við ffiv. Auðvitað væri æskilegt að samkomulag væri um efhi þessa frv. En svo að ég haldi áfram að ræða um löggjöf þá vil ég nefna það sem ég reyndar nefndi einnig á síðasta kirkjuþingi, að í deiglunni er endurskoðun á lögum um kirkjugarða og fleira sem þeim tengist. Það er aðskilið ffiá því máli er varðar fjárhagsstöðu kirkjugarðanna sem verið hefur til sérstakrar skoðunar um nokkurt skeið og hefur nú nýverið borið á góma við gerð þess fjárlagaffiv. sem liggur fyrir Alþingi. I athugasemdum við fjárlagffiv. er þess reyndar getið að viðræður um málefni kirkjugarðanna verði teknar upp mílli ráðuneyta fjármála og kirkjumála og em þær viðræður nú að heíjast, en þar munu fulltrúar stjóma kirkjugarðanna að sjálfsögðu koma að málinu. Að lokum vil ég nefna að viðræður em í gangi milli fulltrúa ríkis og kirkju um málefni prestssetra og eru þær viðræður nú í góðum farvegi að mínu mati. Of snemmt er þó að segja hvenær þær muni leiða til endanlegrar niðurstöðu en vonandi verður það fljótlega. Góðir kirkjuþingsfulltrúar. Um næstu Jónsmessu mun vera áformað að bæði prestar og leikmenn komi saman til að ræða ffiamtíðarsýn kirkjunnar, en slíkar umræður munu hafa 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.