Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Side 13

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Side 13
átt sér stað hjá systurkirkjunum á Norðurlöndum að undanfömu. Ég tel að hér sé þúsund ára afmæli kristni í landinu fylgt eftir á verðugan hátt og það er von mín að af þessu muni spretta frjóar og framsýnar umræður um hlutverk þjóðkirkjunnar, umræður sem styrki kirkjuna og kristið trúarlíf, umræður sem veki þjóðina til aukinnar vitundar um það mikilvæga starf sem kirkjan rækir. Ég vil ljúka máli mínu með því að óska ykkur alls góðs í þingstörfum öllum um leið og ég óska kirkjunni velfamaðar um ókomna tíð. Þakka ykkur fyrir. Forseti, Jón Helgason Ég vil þakka kirkjumálaráðherra fyrir hlý orð í garð kirkjuþings og góðar óskir okkur til handa og ítreka það viðhorf mitt að ég tel það ákaflega mikilvægt að gott samband og samstarf sé á milli ráðuneytis og kirkjuþings og kirkju. Kosningar Kosning tveggja varaforseta. 1. varaforseti Atkvæði féllu þannig: JóhannE. Bjömsson 18 atkvæði Helgi K. Hjálmsson 1 atkvæði Jens Kristmannsson 1 atkvæði Magnús Stefánsson 1 atkvæði. Jóhann E. Bjömsson var samkvæmt þessu réttkjörinn 1. varaforseti kirkjuþings. 2. varaforseti. Atkvæði féllu þannig: Magnús Stefánsson 16 atkvæði Helgi K. Hjálmsson 3 atkvæði Jens Kristmannsson 2 atkvæði. Magnús Stefánsson var samkvæmt þessu réttkjörinn 2. varaforseti kirkjuþings. Kosning þingskrifara Forseti lagði til að Gunnar Sveinsson og Magnús Erlingsson yrðu kosnir þingskrifarar. Var það samþykkt samhljóða. Kosning nefnda Forseti lagði til að nefndir verði þær sömu og var á liðnu ári og var það samþykkt samhljóða. Nefndimar skipa eftirfarandi þingmenn: Löggjafarnefnd: Dalla Þórðardóttir Geir Waage Hallgrímur Magnússon Jakob Ágúst Hjálmarsson Magnús Stefánsson Ólafur Eggertsson 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.