Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Page 24

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Page 24
kirkjulaganna þar sem ijallað er um kirkjuráð, m.a. tengsl þess við kirkjuþing og biskupsembættið. Aðrar starfsreglur sem kirkjuráð leggur hér fram taka mið af þessum reglum um kirkjuráð og þeirri hugmyndafræði sem þær byggja á. Tillaga að starfsreglum um fastanefndir kirkjunnar. Reglunum er ætlað að skilgreina hvað felst í hugtakinu fastanefnd kirkjunnar. Settar eru á laggimar fjórar fastanefndir sem hver um sig vinnur á helstu starfssviðum kirkjunnar, helgihaldi, fræðslu og kærleiksþjónustu auk verkefna á sviði þjóðmála. Fastanefndimar eiga að vera uppspretta hugmynda og stefnumótandi tillagna fyrir kirkjuþing. Tillaga að starfsreglum um biskupskjör. Reglumar sem eru samdar að tilhlutan biskupafundar eiga að einfalda kerfíð frá því sem verið hefur. Lagt er til að sömu reglur gildi í meginatriðum um kjör biskups og vígslubiskupa. Gert er ráð fyrir að tilnefna megi kjörgengan mann eftir ákveðnum reglum. Jafnffamt er undirstrikað að kjörgengi við vígslubiskupskjör er ekki bundið búsetu í hlutaðeigandi vígslubiskups umdæmi. Tillaga að starfsreglum um biskupafund. Reglumar eru samdar að tilhlutan biskupafundar. Þær skilgreina helstu verkefni biskupafundar með almennum hætti og byggjast að nokkru leyti á reynslu sem þegar er fengin. Tillaga að starfsreglum um vígslubiskupa. Reglumar em einnig samdar að tilhlutan biskupafundar. Þær skilgreina stöðu vígslubiskupa, skyldur þeirra og ábyrgð. Reglumar em fremur almenns eðlis þótt þær eigi að ná yfir öll helstu verkefni vígslubiskupa. í reglunum er lögð til sú breyting að Múlaprófastsdæmi og Austfjarðaprófastsdæmi færast undir umdæmi vígslubiskups á Hólum. Tillaga að starfsreglum um kirkjur og safnaðarheimili. Reglurnar taka á helstu grundvallaratriðum um kirkjur og safnaðarheimili, stjóm, afnot, rekstur, helgi, breytingar á notkun eða brottnám o.s.ffv. Reglumar byggjast að miklu leyti á eldri reglum frá 1994 um sama efhi þótt nokkur nýmæli sé að finna. Sérstaklega skal minnst á fyrirmæli um meðferð kirkna sem ekki er ljóst hver fer með umráð yfir. Tillögur að starfsreglum um fræðslu fyrir leikmenn innan kirkjunnar, um sérhæfða þjónustu kirkjunnar við fjölskylduna og um söngmál og tónlistarffæðslu þjóðkirkjunnar. Þessir þrír bálkar koma fyrir kirkjuþing í annað sinn, en þeir hlutu ekki afgreiðslu á síðasta þingi. Þeir eru samhæfðir þannig að þótt þeir Ijalli um mismunandi svið, gilda í meginatriðum sömu grundvallarsjónarmið um rekstur stofnananna/verkefnanna og stöðu. Verður að skýra bálkana til samræmis við tillögur að starfsreglum um kirkjuráð en þar er ákveðið samhengi á milli. 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.