Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 29

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 29
Húsnæðismál kristnisjóðs. Nú sér fyrir endann á vinnu við endurbætur á húsnæðinu að Vatnsstíg 3 sem keypt var á síðastliðnu ári. Áætlað var að húsnæðið yrði tekið í notkun mun fyrr, en vegna aldurs húsnæðisins gekk hægt að fá úrlausn skipulagsyfirvalda um breytingamar sem miða allar að því að færa ytra útlit hússins sem næst upprunalegri mynd. Húsið þykir hafa sérstakt varðveislugildi. Nú hafa hins vegar öll tilskilin leyfi fengist og unnið er að breytingum húsnæðisins af fullum krafti. Eins og kunnugt er mun Hjálparstarf kirkjunnar flytja þangað með starfsemi sína. Málefni prestssetra og prestssetrasjóðs. Forseti kirkjuþings hefur gert kirkjuráði grein fyrir fundum prestssetranefndar en hún var eins og kunnugt er skipuð í framhaldi af samþykkt síðasta kirkjuþings. Þrátt fyrir að málefni prestssetrasjóðs séu á ábyrgð kirkjuþings hefur kirkjuráði þótt rétt að fylgjast með starfsemi sjóðsins. Formaður sjóðsins mætti á fund kirkjuráðs til að ræða erfiða fjárhagsstöðu og fleira. Heimsþing Lúterska heimssambandsins. Lagðar vom fyrir kirkjuráð hugmyndir um að halda heimsþing Lúterska heimssambandsins 2003 hér á landi. Að athuguðu máli þótti kostnaður við þinghaldið of mikill og aðstæður sem þing af þessu tagi útheimtir varla til staðar hérlendis. Heimsþingið verður haldið í Winnipeg. Skýrslur stofnana. Með skýrslu þessari em lagðar frarn skýrslur stofnana kirkjunnar og liggja þær hér frammi. Gert í október 2000 Fyrir hönd kirkjuráðs Biskup Islands Að tillögu allsherjamefndar var málið afgreitt með eftirfarandi ÁLYKTUN Biskupi og kirkjuráði em þökkuð krefjandi störf fyrir íslensku þjóðkirkjuna á síðasta ári. Eins og skýrsla kirkjuráðs ber með sér hafa málin verið bæði mörg og vandasöm. Kirkjuþing fagnar því að vel hefur tekist til um samvinnu milli biskups, kirkjuráðs og forseta kirkjuþings. Störf kirkjuráðs sem og kirkjuþings hafa borið með sér að þjóðkirkjan hefur búið við nýtt lagaumhverfi. Er því mikill tími, sem fer í að laga til starfsreglur, sem mynda ramma hins kirkjulega starfs. 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.