Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Page 31

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Page 31
ári. Borist hefur bréf til forseta kirkjuþings, þar sem leitað er eftir því að: “Kirkjuþing tilnefni ábyrgðarmann úr sínum röðum fyrir þessum þætti”. Lagt er til að fela forseta kirkjuþings að annast þetta verkefni. Málefhi Löngumýrar þarf að athuga nánar. Kalla ber eftir hugmyndum heimamanna og samræma þær hugmyndum um kirkjulegt starf á Norðurlandi. Varast ber að fara í fjárfrekar ffamkvæmdir þar til að fullmótaðar hugmyndir hafa verið samþykktar af kirkjustjóminni. Tekið er imdir hugmyndir um frekari uppbyggingu Skálholtsstaðar. Unnið verði áfram að mótun hugmynda um uppbyggingu og verkefni á báðum biskupsstólunum. Fagnaðarefni er að starfsreglur og skýrsla kirkjuráðs skuli berast kirkjuþingsmönnum fyrir kirkjuþing, en mikilvægt er að kirkjuþingsmenn fái einnig sendar skýrslur og reikninga með fyrirvara. Þá mættu fundargerðir kirkjuráðs vera ítarlegri. Jafnframt þakkar kirkjuþing fyrir skýrslumar, sem fylgja með skýrslu kirkjuráðs, en þær bera vott um blómlegt starf innan þjóðkirkjunnar. 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.