Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Page 33

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Page 33
Fjárhagsnefnd fjallaði um fjárhagsáætlanir ársins 2001 og gerir ekki athugasemdir, enda er ekki gert ráð fyrir að nefndin samþykki þær. Fjárhagsnefnd telur rétt að athugað verði hvort mögulegt sé að allir reikningar, sem lagðir eru ffam á kirkjuþingi hafi hlotið umsögn og endurskoðun ríkisendurskoðunar. Með því móti eru umsagnir um reikningana allar á einum stað og allt fj árhagseftirlit samræmt. Fjárhagsnefnd óskar eftir breyttri uppsetningu í fjárlagafrumvarpi, samkvæmt samningi frá 4. september 1998. Fjárlagatillögur verða ffamvegis lagðar ffam í nafni kirkjuráðs, sbr. 2. mgr. 27. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997. Kirkjuþing 2000 mælist til að vinnuskýrslum starfsnefnda kirkjuráðs verði skilað til ráðsins fyrir 1. desember ár hvert. Kirkjuþing 2000 mælist til þess að skipulagsskrár sjóða verði lagðar fyrir hlutaðeigandi aðila og kirkjuþing til kynningar og umsagnar, áður en staðfestingar dóms- og kirkjumálaráðherra er leitað og þær endanlega gefnar út. í samræmi við ffamangreindar ábendingar samþykkir kirkjuþing eftirfarandi ÁLYKTUN Kirkjuþing afgreiðir reikninga ársinsl999 um einstaka sjóði, stofnanir og viðfangsefni kirkjunnar og fjárhagsáætlanir kirkjunnar í heild án athugasemda. Áréttaðar em samþykktir kirkjuþings ffá 1998 og 1999 um að könnuð verði myndun sjálfseignarstofnunar þjóðkirkjunnar um fasteignir kirkjunnar í Reykjavík. Kirkjuþing fái til umsagnar skipulagsskrár sjóða og stofnana kirkjunnar eða breyting á þeim, áður en leitað er staðfestingar dóms- og kirkjumálaráðherra á þeim. 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.