Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 48

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 48
Um Vestfjarðaprófastsdæmi Barðastrandarprófastsdæmi og ísafjarðarprófastsdæmi sameinast og verður heiti hins sameinaða prófastsdæmis Vestfjarðaprófastsdæmi. Reykhólaprestakall tilheyrir eftirleiðis Snæfellsness - og Dalaprófastsdæmi. Lagt er til að því sé beint til biskupafundar að athuga stofnun Breiðafjarðarprófastsdæmis, með því að sameina Barðastrandarprófastsdæmi og Snæfellsness - og Dalaprófastsdæmi. I því sambandi þyrfti einnig að huga að mörkum Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmis annars vegar og Borgarfjarðarprófastsdæmis hins vegar. I Húnavatnsprófastsdæmi Amesprestakall og Prestbakkaprestakall sameinast. Heiti hins sameinaða prestakalls verði Prestbakkaprestakall. Prestssetur: Prestbakki. Um er að ræða breytta tillögu ffá þeirri sem kynnt var á kirkjuþingi 1999. Þá var lagt til að Ámesprestakall og Hólmavíkurprestakall sameinuðust. Þessi breytta tillaga byggist m.a. á því að litið er til færslu sókna úr Staðarprestakalli til Hólmavíkurprestakalls. Sú breyting leiðir aftur til þess að Hólmavíkurprestakall er orðið mjög víðfeðmt og verður sex sóknir í stað fjögurra svo sem nú er. Þar eð ekki er lagt til að leggja Prestbakkaprestakall niður þykir ekki rétt að gera aðrar breytingar á því en þær sem af sameiningu við Ámesprestakall leiðir. Hins vegar er Prestbakkaprestakall að óbreyttu mjög lítið. Þykir því rétt að jafna metin og styrkja Prestbakkaprestakall með þessari tilhögun. Ljóst er að kynna þarf þessar breyttu tillögur að nýju fyrir réttum aðilum heima í héraði. C. Kirkjuþing árið 2000 telur að þjóðkirkjan hafi sérstakar skyldur við þær byggðir sem eiga undir högg að sækja. Aðstæður eru með þeim hætti í Bíldudalsprestakalli að kirkjuþing samþykkir þau tilmæli til biskups íslands að skipaður verði prestur til að þjóna kallinu. Vísað er til 61. gr. laga nr. 78/1997, sbr. 24. gr. laga nr. 70/1996. Enn fremur er vísað til 9. gr. e - liðar starfsreglna um presta nr. 735/1998, þar sem segir fyrir um breytingar á erindisbréfi presta. Með tilliti til þessara ábendinga samþykkir kirkjuþing effirfarandi ÁLYKTUN Tillögum biskupafundar til kirkjuþingsins um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma er með þessum hætti vísað til biskupafundar að nýju til úrlausnar eða frekari vinnu skv. framansögðu. 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.