Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 49

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 49
Skýrsla prestssetrasjóðs og tillaga til þingsályktunar um kaup og sölu á prestssetrum 7. og 35. mál, flutt af Bjama Kr. Grímssyni, formanni prestssetrasjóðs. Stjórn og starfsmenn Á síðasta kirkjuþingi var kosið í þau sæti í aðal og varastjóm Prestssetrasjóðs sem voru ekki setin eftir fyrsta starfsár þeirrar stjómar sem kirkjuþing kaus. Fyrir sátu Bjami Kr. Grímsson formaður og Láms Ægir Guðmundsson ritari og sr. Úlfar Guðmundsson fyrsti varamaður. í stjómina var kosin Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur og varamenn til viðbótar sr. Úlfari þau sr. Agnes M. Sigurðardóttir og Bjami Guðráðsson. Stjómin hefur haldið tólf stjómarfundi frá síðasta kirkjuþingi auk fjölda vinnufunda einstakra stjómarmanna. Kristín Mjöll Kristinsdóttir hefur gengt starfi eftirlitsmanns prestssetra á þessu ári og em henni þökkuð farsæl og vel unnin störf. Sjóðurinn hefur samning við biskupsstofu um skjalavörslu, bókhald og fjárvörslu, svo og aðstöðu fyrir skrifstofu. Starfsemi Verkefni stjómar sjóðsins hafa verið eins og undanfarin ár fjölþætt. Ber þar þó hæst ákvarðanir um viðhald einstakra prestssetra. Á síðasta ári var prestum skrifað bréf og þeir beðnir um að koma til sjóðstjómar sínum athugasemdum og ábendingum um hver væri þörf á lagfæringum og breytingum. í ljósi þeirra svara sem fengust var ákveðið að forgangsraða ákveðnum verkefnum þannig að ytri kápa prestssetranna héldi vatni og vindum og síðan að lagnakerfi húsanna störfuðu á eðlilegan hátt. Má sjá þess stað í reikningum sjóðsins þar sem framlög til rafmagns og pípulagna hafa margfaldast svo og til klæðninga, málunar og þéttinga. Það er endalaust deiluefni meðal presta hvort þetta prestssetur eða hitt prestssetrið eigi að vera á undan varðandi viðhald og hversu mikið eigi að gera. Þannig er ekki ætlunin að rekja einstök verkefni en vísað í lista sem fylgir þessari skýrslu ásamt ársreikningi sjóðsins fyrir árið 1999, en í listanum áðumefnda er nákvæmlega tilgreind sú upphæð, á hvert prestssetur, sem varið hefur verið til viðhalds og viðgerða. Það er stefna stjómar sjóðsins að sem allra fyrst verði hægt að gera heildstæða úttekt á öllum eignum prestssetranna og raða viðgerðum niður í ákveðna röð sem síðan verður fylgt. Með því móti verði haft betri stjóm á þeim fjármunum sem fara í viðhald eignanna svo og að geta á ákveðinn og sanngjaman hátt sagt prestum og fjölskyldum þeirra hvenær og hvemig verður staðið að viðgerðum. I þessu sambandi hefur verið ákveðið að kaupa tölvukerfi sem heldur utan um allar eignir prestssetranna, ástand þeirra og viðhald. Eins og sagt var frá í síðustu skýrslu var verið að byggja nýtt íbúðarhús í Laufási í Eyjafirði. Er ánægjulegt að skýra frá að á miðju sumri flutti prestsfjölskyldan inn. Er húsið hið glæsilegasta og sómir sér vel á þessum sögufræga stað. Aðkoman að húsum, safni og kirkju verið löguð og er hún nú mjög staðarleg. Verðið á nýja húsinu var um 115 þús kr. fm sem verður að teljast mjög gott, en í heild kostaði húsið um 27 m. kr. Verið er að laga vatnsveitu staðarins og að því loknu má segja að mál Laufáss séu leyst á farsælan hátt. Það er hins vegar að segja af málefnum Útskála að ekki er komin lausn í það mál og hefur það mál tekið ómældan tíma hjá starfsmanni og formanni sjóðsins. Að loknu kirkjuþingi s.l. haust var farið í útboð á innréttingum í prestssetrinu á Útskálum. Kom 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.