Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 50

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 50
bæði áætlun okkar verkfræðinga og síðan útboðið sjálft verkefnisstjóminni á óvart þ.e. að kostnaður við þetta verk yrði gífurlega hár, þannig að stjómin sá sér þann kost vænstan að fresta málinu og hugsa það á nýjan leik. Var öllum tilboðum hafnað, en skoðaðir þeir möguleikar að fá ijármagn annars staðar þ.e. úr menningar- og varðveislusjóðum til verksins. Húsafriðunamefnd styrkir verkið lítillega, en Endurbótasjóður menningarbygginga kom með myndarlegt framlag nú á haustmánuðum og var þá ætlunin að hefjast aftur handa. Þá hafði reynt svo á fjölskylduhagi sóknarprestsins að hann fór mjög ákveðið fram á varanlegt húsnæði og það strax. Stjóm Prestssetrasjóðs brást við þeirri ósk með því að auglýsa eftir húsnæði í prestakallinu og er verið að vinna í þessu máli. Ljóst er að það fer verulega eftir þeirri niðurstöðu sem verður núna í húsamálum prestsins hvort áfram verður haldið við endurbyggingu prestssetursins á Utskálum eða hvort þau mál verði endurskoðuð á nýjan leik. I lok þessa starfsárs er efst á lista stærri verkefna sjóðsins bygging íbúðarhúss í Glaumbæ í Skagafirði. Á síðasta kirkjuþingi var Selfossi bætt á lista þeirra staða sem eiga að hafa prestssetui'. Á þeim lista em nú tveir staðir án prestsseturs þ.e. Selfoss og svo Egilsstaðir, en presturinn þar býr í eigin húsi og hefur svo verið frá því áður en Prestssetrasjóður tók til starfa árið 1994. í nóvember 1999 flutti þáverandi ábúandi Bergþórshvols I af jörðinni, en prestssetur hafði verið lagt þar af rúmu ári áður. Var óskað eftir heimild á Alþingi til að selja jörðina, sem fékkst, en þar sem ekki er heimild frá kirkjuþingi hefur jörðin ekki farið í almenna sölu. Er annars vegar húsið leigt og hins vegar jörðin sjálf til næstu fardaga. Einnig er í leigu prestssetrið á Bíldudal, en vegna óvissu um prest á þeim stað er það einungis leigt til næstu áramóta. Þá er prestssetrið í Grindavík í leigu, en nú var þörf fyrir það þar sem sóknarpresturinn er að fara í fæðingarleyfi m.m. og verður væntanlega frá störfum vel á annað ár. Ekki er hægt að ljúka þessari skýrslu án þess að minnast á leigu og haldsbréf. Eitt af verkum stjómar var að endurskoða leigu, afgjald prestssetra. Hafði það ekki verið gert frá því að haldsbréfunum var komið á, því varð vemleg hækkun á upphæð afgjaldsins og tóku prestar því mis vel. Þá er enn svo að ekki hefur tekist að ganga frá haldsbréfi hjá öllum prestum sem sitja prestssetur. Er nú unnið að því í samráði við kirkjuráð að ganga í það mál og ljúka því þannig að allir prestar sitji við sama borð. Ráðstöfun greiðslumarks sauðfjár á prestssetursjörðum hefur mjög verið rædd innan stjómarinnar í tilefni af tilboði ríkisins um uppkaup. Tveir prestar hafa sótt um slík uppkaup og veitti stjóm Prestssetrasjóðs leyfi til þess með fyrirvara. Stjóm Prestssetrasjóðs telur ákvörðun um meðferð og ráðstöfun greiðslumarks varða svo hagi presta að hún hefur ákveðið að leita samráðs við Prestafélag íslands, einnig með það fyrir augum að marka heildarstefnu um búrekstur og aðra uppbyggingu á prestssetrum og kirkjustöðum. Er sérstaklega horft til varðveislu menningarverðmæta, menningartengdrar ferðaþjónustu, náttúrufars og annars sem telja má til nútímalegrar uppbyggingar í sveitum, auk hins hefðbundna landbúnaðar. Varðandi fjárhagsstöðu prestssetrasjóðs þá var sjóðurinn rekinn með halla á árinu 1999 og kemur það ekki á óvart. Tekjur sjóðsins duga rétt fyrir almennu viðhaldi og rekstri sjóðsins, en ekki á neinn hátt til kaupa eða byggingar á nýjum bústöðum, eða 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.