Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 55

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 55
Starfsreglur um biskupafund 9. mál, flutt af kirkjuráði ásamt breytingartillögu frá Gunnari Kristjánssyni 1. gr. Biskup íslands boðar vígslubiskupa til biskupafundar, sbr. 19. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, ársfjórðungslega og oftar ef þurfa þykir. 2. gr. Biskupafundur er haldinn til upplýsinga og samráðs um biskupsþjónustuna og málefhi kirkjunnar. Biskupafundur skal skipuleggja vísitasíur biskupa og gera áætlun um þær. 3. gr. Biskupafundur fjallar um málefni sem lög og starfsreglur kveða á um varðandi trú og kenningu kirkjunnar, helgisiði og helgihald. 4. gr. Biskupafundur undirbýr mál er varða breytingar á skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma í hendur kirkjuþings. Biskupafundur gerir tillögur um þau efni á grundvelli gildandi laga og starfsreglna og stefhumörkunar kirkjuþings ef árleg endurskoðun skipulags þykir gefa tilefni til. Þá undirbýr biskupafundur auk þess tillögur um þessi efni sem kunna að berast frá héraðsfundum í hendur kirkjuþings og fjallar jafhffamt um aðrar tillögur sem kunna að berast. 5. gr. Starfsreglur þessar sem settar em á grundvelli 19. gr. og 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 öðlast gildi 1. janúar 2001. Að tillögu löggjafamefndar samþykkir kirkjuþing einnig eftirfarandi ÁLYKTUN Kirkjuþing 2000 beinir því til biskupafundar og nefndar þeirrar sem skipuð er á grundvelli afgreiðslu 33. máls kirkjuþings 2000 að skoða breytta tilhögun á vali presta. Tillagan er svohljóðandi: “Biskupafundur velur presta, sbr. 35. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997. Skal við valið fara að ákvæðum gildandi starfsreglna um val á sóknarprestum, eins og við getur átt. Biskup skipar þann í embætti sem biskupafundur mælir með”. 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.