Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Page 59

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Page 59
Starfsreglur um kirkjur og safnaðarheimili 12. mál, flutt af kirkjuráði og 21. mál, flutt af Ólafi Eggertssyni 1. gr. í starfsreglum þessum merkir orðið kirkja vígt guðshús, ásamt innanstokksmunum og gripum. Eftirtaldir flokkar kirkna falla undir starfsreglur þessar: a) Sóknarkirkjur. Guðshús sem ákveðin kirkjusókn stendur að og nýtt er af söfnuði til reglulegs helgihalds. b) Kapellur og önnur guðshús sem nýtt eru til helgihalds eftir nánari ákvörðun umráðanda og hlutaðeigandi presta. c) Greftrunarkirkjur, sbr. 3. mgr. 20. gr. laga um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu nr. 36/1993. Guðshús sem eingöngu eru nýtt við greftranir. d) Útfararkirkjur, sbr. 1. ml. 2. mgr. 20. gr. laga um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu nr. 36/1993. Önnur guðshús en greftrunarkirkjur, sem nýtt eru við útfarir. e) Eíöfuðkirkjur, sbr. a lið 1. mgr. 6. gr. laga um sóknargjöld o. fl. nr. 91/1987, sbr. 2. gr. reglugerðar um Jöfhunarsjóð sókna nr. 206/1991. Þær sóknarkirkjur sem hafa sérstöðu umfram aðrar sóknarkirkjur. f) Bændakirkjur og lénskirkjur, sbr. lög um umsjón og fjárhald kirkna nr. 22/1907. g) Bænhús. Bænhús nefnast þær kirkjur, sem ekki eru sóknarkirkjur. Bænhúsi getur fýlgt kirkjugarður, og er þá Ijárhagur þeirra sameiginlegur, enda sé það einnig greftrunarkirkja. 2. gr. Heimilt er einstaklingum og samtökum að stofna félag um bænhús. Stjóm þess skal skipuð þremur mönnum til fjögurra ára: Presti, umsjónarmanni kirkjunnar og fulltrúa kosnum af héraðsfundi. Héraðsnefnd kýs 2 skoðunarmenn ársreikninga. 3. gr. í starfsreglum þessum merkir orðið safnaðarheimili hús sem lýtur eignarráðum safnaðar og nýtt er til safnaðarstarfs. Reglur þessar taka einnig til húsnæðis sem er hluti af kirkjubyggingu og nýtt er í sama skyni. Enn fremur gilda reglumar um húseignir sem söfnuður nýtir skv. 1. ml. í samstarfi við annan aðila, eins og við getur átt. 4. gr. Umráð kirkju og safnaðarheimilis felast í ábyrgð á - og rétti til - rekstrar og stjómar, svo og til hagnýtingar fjár og tekjustofna sem fylgja í því skyni. Umráðandi kirkju og safnaðarheimilis er sóknamefnd þar sem kirkja og safnaðarheimili stendur, nema lög mæli annan veg, sbr. og starfsreglur um sóknamefndir. Sóknamefhd fer ekki með umráð ef um bændakirkju eða lénskirkju er að ræða sem ekki hefur verið afhent söfnuði, sbr. lög nr. 22/1907. Sama á við um kirkjur sem reistar hafa verið að tilstuðlan ríkis eða annarra aðila og á þeirra kostnað og ekki hafa verið afhentar söfnuði. Ef um greftmnarkirkju er að ræða er hlutaðeigandi kirkjugarðsstjóm umráðandi hennar. 5. gr. Ef umráðandi telur að kirkju sé ekki lengur þörf, sbr. 1. gr., en telja má æskilegt að varðveita hana, getur hann leitað aðstoðar kirkjuráðs um ráðstöfun hennar. Hafa skal samráð við hlutaðeigandi sóknarprest, prófast og vígslubiskup um þá ráðstöfun, svo og þjóðminjavörð og önnur stjómvöld eða hagsmunaaðila eftir því sem við á. Ef um er að ræða kirkju í mannlausri sókn eða kirkju sem hefur verið yfirgefm og engum er til að dreifa sem getur talist lögmætur umráðandi, er prófastur umráðandi kirkjunnar uns annað hefur verið ákveðið. 6. gr. Ef umráðandi óskar að breyta kirkju eða afnotum hennar á þann veg sem ekki samrýmist helgi hennar og vígslu og telja má að kirkjulegu starfi sé ekki búin umtalsverð 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.