Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 62

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 62
Sóknamefhd setur byggingamefiid erindisbréf. Skal byggingamefnd í samvinnu við sóknamefnd ráða arkitekt til að vinna að uppdráttum í samvinnu við byggingamefhd eða bjóða til samkeppni um tillögur að undangenginni forskrift. Þegar teikningar ásamt framkvæmda- og fjárhagsáætlun liggja fyrir, ber sóknamefnd að leita samþykkis annars safnaðarfundar fyrir framkvæmd verksins. Sóknamefnd leggur ffam endurskoðaða reikninga kirkjubyggingar til samþykktar aðalsafhaðarfundar ár hvert. 19. gr. Akvörðun sóknamefndar, safiiaðarfunda og byggingamefhdar um gerð kirkju og safhaðarheimila, stækkun eða aðrar breytingar á þeim byggingum, skal háð samþykki kirkjuráðs, enda verði ráðinu málið k}mnt og leitað álits bygginga- og listanefhdar áður en til ákvörðunar kemur. 20. gr. Bygginga- og listanefiid þjóðkirkjunnar, sbr. starfsreglur um kirkjuráð, er til ráðuneytis og leiðbeiningar um byggingar og búnað kirkna og safnaðarheimila. Sóknamefnd leggur gögn um fyrirhugaðar byggingarframkvæmdir sbr. 18. gr. fyrir nefndina ásamt ffumuppdráttum til samþykktar. Enn ffemur skal fylgja áætlun mn byggingarkostnað og um framkvæmdatíma. Samþykki nefndarinnar á teikningum og byggingaráformum er forsenda fyrir lánum úr kirkjubyggingasjóði, sbr. lög nr. 21/1981, og ffamlögum úr Jöfnunarsjóði sókna, sbr. lög nr. 91/1987. Ef sóknamefnd sættir sig ekki við álit bygginga- og listanefhdar, getur hún vísað málinu til kirkjuráðs. 21. gr. Vígja skal kirkju sem reist er eða endurbyggð frá grunni, sbr. ákvæði Kristinréttar Ama biskups Þorlákssonar 1275, enda sé hún vígsluhæf að dómi prófasts. 22. gr. Ef umráðandi telur að kirkju sé ekki lengur þörf, sbr. 1. gr., en telja má æskilegt að varðveita hana, getur hann leitað aðstoðar kirkjuráðs um ráðstöfun hemiar. Hafa skal samráð við hlutaðeigandi sóknarprest, prófast og vígslubiskup um þá ráðstöfhn, svo og þjóðminjavörð og önnur stjómvöld eða hagsmunaaðila eftir því sem við á. 23. gr. Ef umráðandi óskar að breyta kirkju eða afhotum hennar á þann veg sem ekki samrýmist helgi hennar og vígslu og telja má að kirkjulegu starfi sé ekki búin umtalsverð röskun af slíkri ráðstöfun, svo og að fyrir liggur samþykki hlutaðeigandi yfirvalda og hagsmunaaðilja, annarra en kirkjulegra, eftir því sem við á í hverju tilviki og lög bjóða, skal sóknarprestur lýsa því í sérstakri athöfn, að hún gegni eigi framar hlutverki sem vígt guðshús sbr. 1. gr. Leita skal samþykkis kirkjuráðs, sem leitar umsagnar hlutaðeigandi sóknarprests, prófasts og vígslubiskups áður en úrlausn er veitt. Að jafnaði skal umráðandi fjarlægja altari, predikunarstól, skímarfont, grátur, kross af tumi, áltaristöflu og aðra gripi sem em tákn kristinnar kirkju og nýttir til helgihalds og njóta helgi, áður en afvígð kirkja er tekin til annarra nota. Frá þessu má víkja ef helgi þykir ekki raskað, eða umtalsverðum hagsmunum öðrum og prófastur og vígslubiskup samþykkja. Prófastur sér til þess að gripir þessi og gögn fái lögmæta og viðeigandi meðhöndlun. Ef umráðandi óskar að taka kirkju ofan, skulu sömu reglur eiga við og greinir í 1. mgr. en leita skal álits þjóðminjavarðar um það hvort varðveita skuli kirkju annars staðar. Kirkjusókn er ekki skylt að bera kostnað af slíkri varðveislu, hvorki þar sem kirkja var né þar sem hún verður, ef því er að skipta. Að jafnaði skal marka þann stað þar sem altari kirkjunnar var. 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.