Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Page 64

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Page 64
Starfsreglur um fræðslu fyrir leikmenn innan kirkjunnar 13. mál, flutt af kirkjuráði 1. gr. Á vegum þjóðkirkjunnar skal halda uppi fræðslustarfí fyrir leikmenn. Fræðsla fyrir leikmenn samkvæmt starfsreglum þessum telst til fræðslu - og boðunarstarfs kirkjunnar. 2. gr. Með fræðslustarfi kirkjunnar fyrir leikmenn skal a) gefa almenningi kost á fræðslu um trú, sið og kirkju b) veita starfsfólki og sóknamefhdum þjóðkirkjunnar fræðslu um starfshætti kirkjunnar. 3. gr. Til að sinna verkefnum samkvæmt 1. og 2. gr. skal starfrækja Leikmannaskóla kirkjunnar, sem heyrir undir kirkjuráð. 4. gr. Kirkjuráð getur samið við ríki, sveitarfélög, Háskóla íslands eða kirkjulega aðila um þjónustu er Leikmannaskólinn veiti eða þiggi frá þeim, gegn endurgjaldi. 5. gr. Með yfirstjóm skólans fer þriggja manna stjóm, skipuð af kirkjuráði til fjögurra ára, frá og með 1. júlí, árið eftir kjör til kirkjuráðs. Kirkjuráð skipar þijá varamemi frá sama tíma. Kirkjuráð óskar eftir tilnefhingum frá Guðfræðideild Háskóla Islands og Leikmannaráði. Kirkjuráð velur formann og varaformann. Stjómin ber ábyrgð á að skólinn sinni skyldum sínum og að skólinn haldi sig innan fjárheimilda hverju simii. 6. gr. Stjómin gerir árlega starfs - og rekstraráætlun og leggur fyrir kirkjuráð til samþykktar fyrir lok septembermánaðar. Starfs - og rekstrarár skólans er almanaksárið. Stjóm og verkefnisstjóri skulu á hverju reikningsári semja ársreikning. Jafnffamt skal samin skýrsla stjómar fyrir liðið starfsár. Stjóm og verkeftiisstjóri skulu undirrita ársreikninginn. Endurskoðaðir reikningar skulu lagðir fyrir kirkjuráð. 7. gr. Stjómin, í samráði við kirkjuráð, ræður verkefnisstjóra skólans og setur honmn erindisbréf. Verkefnisstjóri annast daglega yfirstjóm skólans og ræðm kennara í samráði við stjóm. Heimilt er að semja við annan aðila um stjómunar - og rekstrarþjónustu við skólann svo sem um verkefhisstjóm, fjárhald og bókhald, rekstm húsnæðis, skrifstofu og upplýsingakerfis, annan almennan skrifstofurekstm og aðra sambærilega þætti. 8. gr. Færa skal til bókar meginatriði þess sem ffarn fer á fundmn stjómar og ákvarðanir hennar. Fundargerðir skulu sendar kirkjmáði reglulega. 9. gr. Leikmannaskólanum er heimilt að afla sértekna samkvæmt gjaldskrá er staðfest skal af kirkjuráði. 10. gr. Starfsreglur þessar sem settar em með heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar m. 78/1997, öðlast gildi 1. janúar árið 2001. Ákvæði til bráðabirgða: Kirkjmáð skal tilnefha stjóm skólans eins skjótt og kostm er eftir að reglur þessar hafa öðlast gildi. Starfstími þeirrar stjómar er ffá 1. febrúar árið 2001 til loka júnímánaðar 2003. Endmskoða skal starfsreglm þessar innan tveggja ára. 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.