Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 65

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 65
Að tillögu allsherjamefndar samþykkir kirkjuþing einnig eftirfarandi ÁLYKTUN Kirkjuþing beinir því til kirkjuráðs að skipa sérstaka nefnd sem skoði hugmyndir um sérstaka starfsmenntunarstofnun þjóðkirkjunnar sem kynntar hafa verið á þessu kirkjuþingi. Fylgiskjal frá allsherjarnefnd um starfmenntunarstofnun kirkjunnar. Lagt fram af Gunnari Kristjánssyni. Kirkjuþing 2000 samþykkir að undirbúin verði stofnun starfsmenntunarstofnunar þjóðkirkjunnar. Tilgangur með starfi hennar verði alhliða menntunar- og rannsóknarstarfsemi á hinum ýmsu sviðum kirkjulegs starfs. Þar skal sameina í einni stofhun Tónskóla kirkjunnar, guðffæðinám í helgisiðafræðum og öðrum þáttum praktískrar guðfræði og Leikmannaskóla kirkjunnar. Stofnunin skal einnig vera vettvangur fyrir hvers kyns endurmenntun og námskeiðahald fyrir þá sem koma að kirkjulegu starfi með einum eða öðrum hætti. Kirkjuþing árið 2000 skal kjósa fimm manna nefnd til þess að undirbúa málið í hendur kirkjuþings 2001 sem tekur ákvörðun um framhald þess. Greinargerð Hér er um að ræða nýtt fyrirkomulag á skipan hinna praktísku þátta í kirkjulegu starfi sem að mörgu leyti er sniðin eftir starfsháttum nágrannakirkna okkar. Margt styður að slík uppstokkun fari fram einmitt núna. Þama er m.a. átt við að tónlistarnám sem Tónskólinn býður upp á og nám í helgisiðaffæðum við Háskólann verði stundað í náinni samvinnu. Þama fari öll ffæðsla fram í praktískri guðfræði (helgisiðafræðum, prédikunarfræðum, bamaffæðslu, sálgæslu og predikunarffæðum og í tónlistarfræðum) einnig verði þar stunduð símenntun á öllum þessum sviðum og aðstaða verði til rannsókna. Leikmannaskólinn verði einnig undir sama hatti. Með þessu móti skapast nýr vettvangur þar sem fræðigreinamar styðja hver aðra, þeir fjölmörgu sem koma að kirkjulegu starfi geta með þessu móti átt náið samstarf sem oft hefur skort á. I reynd yrði þarna um að ræða samspil allra þeirra sem koma að kirkjulegu starfi að meira eða minna leyti. Hér yrðu sköpuð skilyrði fyrir gróskumikla endumýjun á þessum viðamikla þætti í starfi kirkjunnar. Það er alkunnugt af umræðum á kirkjuþingi að betur þarf að sinna hinum praktísku þáttum guðfræðinámsins, safnaðarstarf tekur sífelldum breytingum og starfsfólki fjölgar í fjölmennum söfnuðum. Nauðsynlegt er að komið verði á fót starfsmenntunarstofnun kirkjunnar (vinnuheiti) sem getur fylgst með nýjungum í safnaðarstarfi innanlands og utan, stuðlað að aðlögun erlendra hugmynda fyrir íslenskrar aðstæður og stundað jafnframt rannsóknir. Samþætting á hinum ýmsu greinum hins praktíska náms fyrir guðfræðinga, djákna, tónlistarfólk, annað starfsfólk safnaðanna og aðra sem til greina koma er afar brýn. Arið 2000 væri ár til að líta fram í tímann að þessu leyti ekki síst með hliðsjón af því að unnið er að starfsreglum fyrir tónskóla þjóðkirkjunnar og leikmannaskólann og umræður um praktískt nám í guðfræðideild H.í. eru í gangi. Fullyrða má að almennur skilningur sá á þörf fyrir stóraukna menntun presta í praktískri guðfræði (einnig í praktikum eða starfsþjálfun). 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.