Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 74

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 74
tvenns konar frávik frá almenum reglum þeirra um skipan prestakalla og veitingu prestsembætta. Annars vegar virðist meginefni 51. gr. fólgið í þeirri sérreglu um veitingu prestsembættis í Þingvallaprestakalli að Þingvallanefnd er tryggð aðkoma að vali í embættið sem hún ætti að öðrum kosti ekki. Þessi aðkoma nefndarinnar að vali í þetta embætti á sér þær skýringar að áður var það bindið í lög að skipaður prestur á Þingvöllum skyldi jafnframt því embætti gegna starfi þjóðgarðsvarðar. sú tenging var hins vegar rofin með 2. gr. laga nr. 150/1996, um breytingar á sérákvæðum í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, og fellt úr lögum nr. 62/1990, um skipan prestakalla og prófastsdæma og starfmenn þjóðkirkju íslands, að sami maður skyldi gegna báðum þessum störfum. samhliða var gerð sú breyting á lögum nr. 59/1928, um ffiðun Þingvalla, að Þingvallanefnd var valið að ráða ffamkvæmdastjóra í stað umsjónarmanns áður. Fyrir þessum breytingum voru færð þau rök að eðlilegra væri að veitingarvaldhafar væru ekki hvor af öðrum bundnir við ráðstöfun starfa í þjóðgarðinum, enda mætti færa fyrir því gild rök að framangreind skipan stríddi gegn grundvallarreglum stjómskipunarinnar um skiptingu starfa og valdmörk ráðherra. Jafnffamt þótti eðlilegra og í betra samræmi við þá stefnu laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, að völd og ábyrgð fari saman að það stjómvald, sem færi með málefni þjóðgarðsins og væri að mestu leyti í höndum þingskjörinnar stjómar, Þingvallanefhdar. réði ferðinni um hvaða starfslið væri nauðsynlegt að halda í þjóðgarðinum á hverjum tíma. Hins vegar er til þess að líta að kirkjuþingi var með 50. gr. laganna falið að setja starffeglur um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma. Sú skipan er með öðrum orðum almennt ekki lögákveðin. Þessar valdheimildir kirkjuþings eru aftur á móti takmarkaðar að því að í 51. gr. er augljóslega gert ráð fyrir að til skuli vera prestakall er nefnist Þingvallaprestakall. Þegar þetta er virt í ljósi þeirrar stefnu, sem vikið var að í upphafi þessara athugasemda og mörkuð var með lögum nr. 78/1997, hljóta þau frávik, sem 51. gr. laganna felur í sér, að teljast böm síns tíma. Skýrt hefur nú verið skilið á milli þeirra tveggja starfa sem áður var bundið í lög að sami maður skyldi gegna á Þingvöllum. Engin haldbær rök standa því til að setja veitingu prestsembættis á þeim staði í annan farveg en almennt gildir. Þá gerir 4. gr. reglna nr. 731/1998, um skipan sókna, ráð fyrir að biskupafundur kanni árlega hvort þörf sé á breytingum á skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma, með hliðsjón af hagkvæmni, breytingum á mannfjölda í sóknum, samgöngum, staðháttum og aðstæðum að öðm leyti, og búi tillögur um breytingar þar á til kirkjuþings. Þrátt fyrir sögulega sérstöðu staðarins verður ekki séð að ástæða sé til að undanskilja Þingvallasókn, eina sókna, slíku mati, sér í lagi þegar til þess er litið að þar er sjálfsagt um eina fámennustu sókn landsins að ræða. 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.